Afgespeeld
-
Í þessum þætti förum við aðeins yfir uppleggið í þáttunum og dembum okkur síðan í mælinga pælingar. Við skeltum okkur í álagsmælingu í Greenfit og förum aðeins yfir það og tökum svo stöðuna á æfingum hjá Búa og Örnu sem er komin til Ástralíu.
Ef þig langar í lungna- og álagsmælingu geturu fengið 20% afslátt með því að nota kóðan HJOLAVARPID.
Hjólavarpið er í boði Örnu.
-
Í þessum þætti segir Arna okkur frá því þegar hún byrjaði að hjóla. Í seinnihluta þáttar förum við síðan yfir stöðuna í hjólaæfingavegferðinni hjá Búa. Tölum um FTP og hvað það er og síðan mikilvægi þess að snúa fótunum hratt.
Hjólavarpið er í boði Örnu
-
Við förum yfir fyrstu æfingar á erlendri grundu og hugleiðingar um hjólreiðamenningu í Þýskalandi. Eins kíkjum við í heimsókn til kírópaktorsins míns.
Hjólavarpið er í boði Örnu
-
Hjólavarpið er í boði Örnu.
Búi og Arna fjalla um vegferð mína við það að byrja að æfa hjólreiðar og vegferð Örnu í undirbúningi fyrir Ólimpíuleika og fleira. Samhliða því verður umfjöllun og viðtöl við fjölbreytt fólk sem nýtir hjólreiðar bæði sem samgöngutæki og hreyfingu.