Afgespeeld
-
AI - BigBo & Ragnar Bragi í síðasta þætti ársins.
-
Rosalegt Grjótkast: Stefán Einar og Ólöf Skafta taka enga fanga í sannkallaðri áramótaveislu.
-
Dr. Football gerir upp árið ásamt Hjálmari Erni og Gunnari Birgissyni.
-
AI - Bomban & Gunnar Ormslev léttir á föstudegi.
Part 1: Hver er maðurinn - Bombuhornið - Enski boltinn.
Part 2: Síldin & Spurningakeppni.
-
Doc, Sigurjón Jónsson og Kelinn okkar á föstudegi.
-
Ný ríkisstjórn, næstu skref Sjalla og borgarstjóra
Andrés, Þórhallur og gesturinn Friðjón Friðjónsson bregðast við nýrri ríkisstjórn, ræða ráðherrana og hverjir þeirra verði vinsælir og óvinsælir að ári liðnu.
Fjallað er um ásýnd stjórnarinnar, hvort flokkarnir geti verið sáttir við sitt hlutskipti og hvað hafi ráðið vali formannanna.
Einnig er farið yfir landsfund og líkleg forystuskipti í Sjálfstæðiflokknum, hóp flokksmanna sem vill fresta landsfundi og nota tímann til að finna utanþingsformann fyrir flokkinn.
Þá er rætt um borgarmálin og hvaða valkosti borgarstjórinn Einar Þorsteinsson eigi í von sinni um að halda starfinu og hvort aukið jafnrétti í aðkomu að hlaðvarpi Friðjóns geti stuðlað að samheldnum sigurlista vorið 2026.
Í starfsframahorninu deila allir þrír ráðum til fólks sem vill reyna að koma sér inn á nýtt svið og finna starf sem hæfir menntun þeirra.
Samstarfsaðilar þáttarins:
🚗 Hyundai á Íslandi
👷🏻♀️Sjóvá
🍺Bruggsmiðjan Kaldi
🎧 Storytel - story.tel/bakherbergid
💼 Gott fólk
——📋 Prósent
Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes
Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:
-
AI - Bomban & Ragnar Bragi gerðu upp helgina.
-
Jói Már og Arnar Sveinn með Dr. Football. á sunnudegi
-
Doc, Gunni Birgis, Hjálmar Örn og Jói Már fór yfir peningana í Hafnarfirði.
-
Richard, Mike og Víkings goðsögnin Einar Guðna fóru yfir sögulegt afrek í íslenskum fótbolta ásamt því að hita upp fyrir risahelgi í Enska.
-
Það sem átti að vera rómantískur rúntur hjá Carla Walker og kærasta hennar eitt febrúar kvöld árið 1974, varð að einhverju allt, allt öðru. Ráðist hafði verið á unga parið og Carla horfið í kjölfarið og eftir fjögurra daga leit fannst hún látin. Við tók tugi ára þar sem engin svör var að fá, það var ekki fyrr en að nútímatækni var til staðar og röð ótrúlegar tilviljana sem að mál hennar loksins leystist.
Þátturinn er í boði Define The Line Sport
Kóðinn "morðskúrinn" veitir 15% afslátt af vörum inn á
www.definethelinesport.com
-
Rob Knox var 18 ára upprennandi leikari, hafði fengið sitt fyrsta stóra hlutverk og átti framtíðina ansi bjarta fyrir sér. Eitt föstudagskvöld í maí mánuð fór hann ásamt vinum út á lífið og lenti þar í útistöðum við ungan mann. Maðurinn gaf í skyn að frekari vandræði yrðu framundan og viku síðar, stóð hann við loforðið.
Þátturinn er í boði Define The Line Sport
Kóðinn "morðskúrinn" veitir 15% afslátt af vörum inn á
www.definethelinesport.com
-
AI - Frankarinn & BigBo góðir á miðvikudegi.
-
Óskar Hrafn Þorvaldsson mætti til Dr. Football og hann fór yfir tíma sinn hjá Breiðabliki, Haugesund, Gróttu og það sem er framundan hjá KR
-
„Eigum við að skipta okkur niður í hlutverk. Soffía er á skráningu. Getur þú verið með tímann á taktgreiningum fyrir okkur? Hún er í “arreste” eins og er þannig að viið þurfum að fá hana bara yfir og við bara byrjum að hnoða,“ segir Þórir Bergsson sérfræðingur í bráðalækningum þegar hann undirbýr komu sjúklings í hjartastoppi á bráðamóttökuna. Í fjóra mánuði hefur Jóhannes Kr. Kristjánsson verið á vettvangi bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. Í þáttaröðinni Á vettvangi sem unnin er fyrir Heimildina veitir hann einstaka innsýn inn í starfsemi bráðamóttökunnar, þar sem líf og heilsa einstaklinga er undir.
-
Góðan daginn, fimmtudaginn.
Faraldur, pyntingar, íkveikja og ofbeldi. Þessi þáttur er í raun bara algjör hörmung frá upphafi til enda.Þáttur dagsins er í boði Ristorante, Happy Hydrate, Nettó, Good Good og Sleepy.
Mál hefst 11:45
-
Góðan daginn, fimmtudaginn.
Í hrikalega þætti dagsins fer Unnur með okkur um öll Bandaríkin af því jú, það er alltaf trukkabílstjóri. Margt ógeðslegt sem gerist en með einni góðri borgaralegri handtöku reddast allt.
Þáttur dagsins er í boði Pennans, Nettó, Happy Hydrate, Ristorante, og Swiss Miss.
Mál hefst: 6:35 en samt svo 9:25
-
Góðan daginn, fimmtudaginn.
Hvað er betra en að hanga á góðu bókasafni og skrolla? Það var töluvert af því í þessum þætti og Google Earth kemur líka við sögu.
Þáttur dagsins er í boði: Ristorante, Happy Hydrate, Mfitness, Nettó og Pennans.
Mál hefst: 14:20
-
Róbert Wessman mætti til Dr. Football og við ræddum boltann og business. Fyrirtæki hans Alvotech er aðalstyrktaraðili KR. Umræðan fór í KR, Alvotech, Man Utd, vín og hvaða lið við ættum að kaupa.
- Laat meer zien