Afleveringen
-
Hún er mætt aftur! Burlesque dívan og kinkdrottningin Clitty Danger mætir í settið og við eigum áhugavert spjall um Swing Partý, Onlyfans, pólý og opin sambönd. Ágætis uppfærsla frá því hún kom fyrst til okkar árið 2021, því margt hefur runnið til sjávar síðan þá.
-
Þessi þáttur var upphaflega gefinn út árið 2021. Ýmislegt hefur runnið til sjávar síðan þá, en Clitty Danger er ennþá Clitty Danger.
Hún er pólý, pansexual, swinger, burlesque performer og BDSM drottning með þræla á sínum snærum. Hún á eiginmann, kærasta og elskhuga.
-
Zijn er afleveringen die ontbreken?
-
Við hringjum í eiganda Aphrodite, sem er nýr íslenskur kynlífsklúbbur sem hefur opnað dyrnar sínar. Staðurinn býður upp á kynlífspartý fyrir fólk í "lífstílnum" - "swing" senunni svokölluðu.
-
Löng pása... komin aftur. Fyrsti þáttur í yfir 2 ár og við erum smá ryðguð.
Átján Plús hefur hafið göngu sína á ný og nú í mynd. Í þessum fyrsta þætti ræðum við um opin sambönd, hvernig það er að opna samband og hvað maður þarf að hafa í huga áður en það er hoppað út í djúpu laugina.