Afleveringen
-
Sigurður og Helgi marka nýtt upphaf hjá BLE sem er núna sjálfstætt starfandi og óháð.
Í þessum þætti
-Smávegis um NBA(meira um það síðar) og hversu óþolandi Paul George er.
-Rætt um landsleikina sem voru á dögunum og beefið sem virðist vera að myndast milli landsliðsþjálfarans og eins sterkasta leikmanns liðsins.
-Íslenski boltinn. Hversu mikill alltmuligtmand er Sigurður Ingimundarson? Er Njarðvík toppkontender? Hvaða lið er mest boring? Þarf ég að fara að bóka herbergi á hótel Tindastól?-BLEðill
-Gellur á tiktok, landsfundur Sjálfstæðisflokksins og ferðalög á Eurobasket.
-
Zijn er afleveringen die ontbreken?