![Fimleikafélagið](https://is5-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts122/v4/33/14/ab/3314ab97-4ec5-016f-7f9f-15479c8f9ba0/mza_9299691312453488961.jpg/250x250bb.jpg)
Menn og málefni FH eru krufin til mergjar í hlaðvarpsþáttum sem enginn málsmetandi knattspyrnuunnandi má missa af. Þáttastjórnendur fara ofan í kjölinn á brýnustu málum félagsins hverju sinni í bland við að baða sig upp úr fortíðarljóma fyrrum daga.
Umsjón með dagskrágerð er í höndum Orra Freys, Jóns Páls og Doddason bræðra.