Afleveringen
-
Dæja vinkona mín er ein skemmtilegasta kona sem ég þekki. Í þessum þætti ræðum við um vináttuna sem styrktist svo mikið þegar við fórum á sama tíma í gegnum skilnað og hvernig við fórum í gegnum þetta og vandamálin sem við þurftum að takast á við.
-
Ræddum um bætiefnin, hvað þarf að taka og er nauðsynlegt að taka inn bætiefni.
Það sem við fórum yfir:
Þessi fimm frænku: Magnesíum, omega 3, gerla, D-vítamín og fjölvítamín.
Bætiefni fyrir streituna: B-vítamín, magnesíum og fleiri
Bætiefni fyrir líkamsræktina: Kreatín og Glutamine.
Bætiefni fyrir breytingaskeiðið.
-
Zijn er afleveringen die ontbreken?
-
Hér fer ég yfir af hverju ég er að byrja með þetta hlaðvarp, létt kynning og spjall.
Mátt endilega senda mér skilaboð ef þú veist um áhugaverðar konur sem væru til að deila með okkur sögum, fræðslu eða öðru sem gæti gagnast okkur öllum. Senda á [email protected]