Afleveringen
-
Sigurður Máni framkvæmdastjóri Brauð & co og Viðar Brink markaðsstjóri standa á bak við eitt af ástsælustu handverksbakaríum landsins – Brauð & Co – þar sem metnaður og ástríða fyrir brauðgerð og góðu hráefni mótar allt sem gert er.
Í viðtalinu við okkur deildu þeir innsýn í þann kraft og hugsjón sem liggur að baki rekstrinum: að bjóða súrdeigsbrauð og bakkelsi unnið af alúð úr fyrsta flokks lífrænum hráefnum – án allra aukaefna og óþarfa - allt bakað á staðnum. Eins og þeir segja - þar er ekkert drasl – aðeins hráefni sem stendur undir sér og vinnsla sem byggir á virðingu fyrir ferlinu.
Þeir töluðu einnig um áskoranirnar í súrdeigsbrauðgerð, þar sem þolinmæði, nákvæmni og dýrmæt reynsla gegna lykilhlutverki - og sögðu okkur frá því af hverju þeir fóru að gefa brauð og bakkelsi.
Viðar og Sigurður leggja sérstaka áherslu á að vinna í sátt við náttúruna, veita starfsfólki sínu rými til að blómstra og skapa upplifun fyrir viðskiptavini sem byggir á gæðum, trausti og ástríðu fyrir bakaralistinni.
Heilsuherinn styður útgáfu Heilsuhlaðvarps Lukku og Jóhönnu Vilhjálms og eftirfarandi fyrirtæki eru meðlimir heilsuhersins - til heilsueflingar!
Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur
Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum
Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir - styður fólk til betri heilsu
Happy Hydrate - Þinn besti æfingafélagi - einstök blanda af steinefnum og söltum sem hraðar endurheimt og bætir vökvajafnvægi.
Hagkaup - býður upp á úrval hreinna ferskra matvæla, lífrænna matvara og bætiefna
Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist
Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu
Kaja Organics - lífrænar vörur, íslensk framleiðsla - kajaorganic.com
-
Valdemar Gísli Valdemarsson, rafeindavirkjameistari og skólastjóri Raftækniskólans, hefur í mörg ár rannsakað rafmengun og áhrif hennar. Hann hefur aðstoðað einstaklinga og fyrirtæki við að mæla og greina rafmengun og finna hagnýtar leiðir til að draga úr henni – með það að markmiði að bæta líðan og heilsu í daglegu lífi.
Nútímatækni hefur fært okkur ýmis þægindi, en einnig nýjar áskoranir. Með tilkomu snjalltækja, þráðlausra netsambanda og fjölmargra rafmagnstækja hefur rafmengun í nærumhverfi okkar aukist verulega – mengun sem var vart til umræðu fyrir aðeins örfáum áratugum.
Í dag er þráðlaust net nánast á hverju heimili, ásamt símum, spjaldtölvum, tölvum og öðrum tækjum sem við notum í leik og starfi. Í kjölfarið hafa áhyggjur af áhrifum rafsegulsviðs á heilsu bæði manna og dýra vaxið, og sífellt fleiri greina frá vanlíðan eða óþægindum sem þeir tengja við þetta ósýnilega en sífellt viðvarandi svið.
Valdemar Gísli fer yfir þessi mál með okkur, deilir reynslu sinni og þekkingu, segir okkur magnaðar reynslusögur og hvernig við getum minnkað rafmengun á heimilinu - og þar er svefnherbergið mikilvægast.
Heilsuherinn styður útgáfu Heilsuhlaðvarps Lukku og Jóhönnu Vilhjálms og eftirfarandi fyrirtæki eru meðlimir heilsuhersins - til heilsueflingar!
Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur
Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum
Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir - styður fólk til betri heilsu
Happy Hydrate - Þinn besti æfingafélagi - einstök blanda af steinefnum og söltum sem hraðar endurheimt og bætir vökvajafnvægi.
Hagkaup - býður upp á úrval hreinna ferskra matvæla, lífrænna matvara og bætiefna
Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist
Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu
Kaja Organic - býður upp á lífrænar vörur, íslensk framleiðsla - kajaorganic.com
-
Zijn er afleveringen die ontbreken?
-
Margrét Leifsdóttir, arkitekt og heilsumarkþjálfi hefur frá unga aldri leitað náttúrulegra og heildrænna leiða til að takast á við mjög slæmt exem sem hún fékk á unglingsaldri.
Hún hefur prófað ótrúlegustu aðferðir og alls konar mataræði og hún segir okkur frá reynslu sinni og hvað hefur reynst henni best.
Við ræðum um mikilvægi fæðunnar en Margrét talar einnig um hve hugarfarið og streituástandið hefur spilað gríðarlega stóran þátt í hennar sjúkdómi.
Við fræðumst um Ayurveda fræðin með henni en hún er nýkomin frá Indlandi, Ann Wigmore ber á góma, 10 daga hreinsun, föstur og síðast en ekki síst sjósundið sem hún stundar af kappi og heilsufarsleg áhrif þess.
Heilsuherinn styður útgáfu Heilsuhlaðvarps Lukku og Jóhönnu Vilhjálms og eftirfarandi fyrirtæki eru meðlimir heilsuhersins - til heilsueflingar!
Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur
Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum
Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir - styður fólk til betri heilsu
Happy Hydrate - Þinn besti æfingafélagi - einstök blanda af steinefnum og söltum sem hraðar endurheimt og bætir vökvajafnvægi.
Hagkaup - býður upp á úrval hreinna ferskra matvæla, lífrænna matvara og bætiefna
Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist
Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu
Kaja Organics - lífrænar vörur, íslensk framleiðsla - kajaorganic.com
Linkar:
Glaðari þú - sjóbaðsleikjanámskeið - https://www.facebook.com/gladari.namskeid?locale=is_IS
margretleifs.is
-
Ævar Austfjörð var einn af þeim fyrstu - ef ekki sá fyrsti sem fór að neyta einungis dýraafurða hér á landi eða að fylgja svokölluðu carnivore mataræði. Síðan eru liðin um átta ár og hann fylgir ennþá þessu mataræði. Hann hefur mikla ástríðu fyrir þessari leið- og mat og heilsu almennt og hefur dempt sér ofan í fræðin. Hann kjötiðnaðarmaður, matráður og hefur starfað sem slíkur í skóla og á sjúkrahúsi og síðast en ekki síst gerðist hann bóndi fyrir nokkru og er algjörlega sjálfbær um sinn mat og stundað það sem kallað er auðgandi landbúnaður eða regenerative agriculture.
Það var ótrúlega gaman að spjalla við Ævar og við förum vítt og breytt yfir sviðið með honum og fræðumst um þetta allt saman. Hvað drífur hann áfram, hvaða áhrif þetta hefur haft á hann og fjölda annarra sem hafa fylgt honum, hvaða fróðleik hann hefur viðað að sér - og síðast en ekki síst um auðgandi landbúnað sem er mjög áhugavert.
Heilsuherinn styður útgáfu Heilsuhlaðvarps Lukku og Jóhönnu Vilhjálms og eftirfarandi fyrirtæki eru meðlimir heilsuhersins - til heilsueflingar!
Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur
Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum
Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir - styður fólk til betri heilsu
Happy Hydrate - Þinn besti æfingafélagi - einstök blanda af steinefnum og söltum sem hraðar endurheimt og bætir vökvajafnvægi.
Hagkaup - býður upp á úrval hreinna ferskra matvæla, lífrænna matvara og bætiefna
Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist
Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu
Saltverk - sjálfbært, hreint, óunnið íslenskt salt - þurrkað með jarðhita og inniheldur frá náttúrunnar hendi öll stein- og snefilefni!
Áhugaverðir linkar sem við komum inn á í þættinum:
Vefsíða Dr. Shawn Baker - https://carnivore.diet/dr-shawn-baker-md/
Auðgandi landbúnaður á Facebook: https://www.facebook.com/groups/1079220732692019/
Iceland Carnivore Tribe-Kjötætur https://www.facebook.com/groups/149116042507997/
-
Helgi Rafn Gunnarsson frkvstj Bíóbús um lífrænt, gæði matvara, hjartað sem sem þarf að vera í rekstrinum, Skúbb ís og nýjar vörur væntanlegar frá Bíóbú. Bíóbú er einn af styrktaraðilum heilsuhlaðvarpsins. Jóhanna og Lukka vanda valið þegar kemur að styrktaraðilum og velja að vinna með fyrirtækjum sem einlæglega vilja stuðla að aukinni lýðheilsu, forvörnum og heilbrigðum viðskiptaháttum.
Heilsuherinn styður útgáfu Heilsuhlaðvarps Lukku og Jóhönnu Vilhjálms og eftirfarandi fyrirtæki eru meðlimir heilsuhersins - til heilsueflingar!
Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur
Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum
Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir - styður fólk til betri heilsu
Happy Hydrate - Þinn besti æfingafélagi - einstök blanda af steinefnum og söltum sem hraðar endurheimt og bætir vökvajafnvægi.
Hagkaup - býður upp á úrval hreinna ferskra matvæla, lífrænna matvara og bætiefna
Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist
Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu
Saltverk - sjálfbært, hreint, óunnið íslenskt salt - þurrkað með jarðhita og inniheldur frá náttúrunnar hendi öll stein- og snefilefni!
-
Sigurjón Ernir Sturluson, íþróttafræðingur og afreksíþróttamaður fjallar um tengsl næringar og heilsu og villigöturnar sem hann telur okkur vera á varðandi umræðu og ráðleggingar um mataræði.
Sigurjón hefur prófað fjöldan allan af mismunandi tegundum mataræðis og á sama tíma fylgst með hjá sér fjölmörgum mælikvörðum á heilsu og síðast en ekki síst hvernig almenn líðan er á hverju mataræði fyrir sig. Hann hefur t.d. prófað vegan, grænmetis, ketónskt og lág-kolvetna mataræði og svo fylgt leiðbeiningum frá emætti landlæknis.
Sigurjón deilir því með okkur hvaða mataræði kom best út og hvað verst.
Sigurjón talar tæpitungulaust og sendir okkur skýr skilaboð um hvað eflir heilsu að hans mati, eykur árangur í íþróttum og bætir bæði endurheimt og svefn.
Sigurjón hefur hjálpað þúsundum hér á landi í átt að betri heilsu með breyttu mataræði og þjálfun.
Heilsuherinn styður útgáfu Heilsuhlaðvarps Lukku og Jóhönnu Vilhjálms og eftirfarandi fyrirtæki eru meðlimir heilsuhersins - til heilsueflingar!
Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur
Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum
Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir - styður fólk til betri heilsu
Happy Hydrate - Þinn besti æfingafélagi - einstök blanda af steinefnum og söltum sem hraðar endurheimt og bætir vökvajafnvægi.
Hagkaup - býður upp á úrval hreinna ferskra matvæla, lífrænna matvara og bætiefna
Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist
Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu
Saltverk - sjálfbært, hreint, óunnið íslenskt salt - þurrkað með jarðhita og inniheldur frá náttúrunnar hendi öll stein- og snefilefni!
-
Hrönn Róbertsdóttir fjallar um fegurðina í norminu, hvernig tannskemmdir og tannholdsheilsa geti haft áhrif á heilsu alls líkamans og tannskemmdir hjá úthaldsíþróttafólki s.s. keppendum í Ironman. Hrönn bendir á að meltingin byrji í munni og því sé vert að huga að jafnvægi góðra og slæmra baktería í munni ekki síður en í meltingarvegi og hægt sé að fá góðgerla í tuggutöflum. Við tölum um mikilvægi munnvatnsins, flúorlaus tannkrem, tengsl á milli baktería í munni og Alzheimer’s, áhrif öndunar, tungustöðu, mewing, varafyllingar og margt fleira áhugavert.
Heilsuherinn styður útgáfu Heilsuhlaðvarps Lukku og Jóhönnu Vilhjálms og eftirfarandi fyrirtæki eru meðlimir heilsuhersins - til heilsueflingar!
Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur
Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum
Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir - styður fólk til betri heilsu
Happy Hydrate - Þinn besti æfingafélagi - einstök blanda af steinefnum og söltum sem hraðar endurheimt og bætir vökvajafnvægi.
Hagkaup - býður upp á úrval hreinna ferskra matvæla, lífrænna matvara og bætiefna
Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist
Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu
Saltverk - sjálfbært, hreint, óunnið íslenskt salt - þurrkað með jarðhita og inniheldur frá náttúrunnar hendi öll stein- og snefilefni
-
Við fengum Tryggva Helgason barnalækni til að ræða við okkur um heilsufar barna með tilliti til ofþyngdar, offitu og fylgikvilla hennar. Hver er tíðni vandans og þróun undanfarin ár? Hverjar eru helstu meðferðir og leiðir til úrbóta fyrir einstaklinginn? Hvaða leiðir eru vænlegar til árangurs í samfélaginu til að sporna við áframhaldandi aukningu og snúa blaðinu við.
Heilsuherinn styður útgáfu Heilsuhlaðvarps Lukku og Jóhönnu Vilhjálms og eftirfarandi fyrirtæki eru meðlimir heilsuhersins - til heilsueflingar!
Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur
Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum
Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir - styður fólk til betri heilsu
Happy Hydrate - Þinn besti æfingafélagi - einstök blanda af steinefnum og söltum sem hraðar endurheimt og bætir vökvajafnvægi.
Hagkaup - býður upp á úrval hreinna ferskra matvæla, lífrænna matvara og bætiefna
Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist
Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu
Saltverk - sjálfbært, hreint, óunnið íslenskt salt - þurrkað með jarðhita og inniheldur frá náttúrunnar hendi öll stein- og snefilefni
-
Una Emilsdóttir sérnámslæknir í atvinnu- og umhverfislæknisfræði fjallar um eiturefni í umhverfinu og hvernig við getum verndað okkur sjálf og þá sem okkur þykir vænst um. Una leggur sérstaka áherslu á að vernda fóstur á meðgöngu og ung börn því þau eru viðkvæmari fyrir hormóna- og taugaraskandi áhrifum sem ýmis efni í vörum í umhverfi okkar eru talin geta valdið. Hún ræðir við okkur um samhengi efnanna við sjúkdóma sem hafa á síðustu áratugum orðið sífellt algengari eins og ofvirkni, athyglisbrest og einhverfu.
Una fræðir okkur einnig um hvernig við getum forðast ýmis skaðleg efni með því að vanda valið þegar kemur að matvöru, hreinsiefnum, snyrtivörum, heimilisáhöldum og jafnvel húsbúnaði og málningu.
Við erum stoltar af því að kynna heilsuherinn okkar - fyrirtæki sem ætla að koma með okkur í þetta heilsuferðalag - til heilsueflingar!
Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur
Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum
Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir - styður fólk til betri heilsu
Happy Hydrate - Þinn besti æfingafélagi - einstök blanda af steinefnum og söltum sem hraðar endurheimt og bætir vökvajafnvægi.
Hagkaup - býður upp á úrval hreinna ferskra matvæla, lífrænna matvara og bætiefna
Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist
Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu
Saltverk - sjálfbært, hreint, óunnið íslenskt salt - þurrkað með jarðhita og inniheldur frá náttúrunnar hendi öll stein- og snefilefni
-
Anna María Björnsdóttir, heimildarmyndaframleiðandi, tónlistarkona og síðast en ekki síst ástríðull talskona lífrænnar ræktunar er gestur okkar í þættinum.
Hún segir okkur frá því hvað lífræn ræktun er, af hverju hún varð hugfangin af þeirri hugmyndafræði. Við ræðum líka við hana um illgresiseitrið glýfosat og skordýraeitrið chlorphyrifos sem hefur nú verið bannað innan ESB.
Aukaefnin í matvælum og skólamaturinn er henni einnig mjög hugleikin og er ein af fjöldamörgum foreldrum sem þrýsta nú á yfirvöld um hollari og heilnæmari mat fyrir börnin okkar.
Við erum stoltar af því að kynna heilsuherinn okkar - fyrirtæki sem ætla að koma með okkur í þetta heilsuferðalag - til heilsueflingar!
Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur
Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum
Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir - styður fólk til betri heilsu
Happy Hydrate - Þinn besti æfingafélagi - einstök blanda af steinefnum og söltum sem hraðar endurheimt og bætir vökvajafnvægi.
Hagkaup - býður upp á úrval hreinna ferskra matvæla, lífrænna matvara og bætiefna
Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist
Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu
Saltverk - sjálfbært, hreint, óunnið íslenskt salt - þurrkað með jarðhita og inniheldur frá náttúrunnar hendi öll stein- og snefilefni
-
Sara María forynja er frumkvöðull og brautryðjandi. Hún er lærður Transpersonal Psycotherapist og talskona fyrir hugvíkkandi meðferðir á Íslandi. Sara segir okkur frá ráðstefnu um hugvíkkandi meðferðir á Íslandi, stöðu mála hvað varðar lögleiðingu og rannsóknir og fer yfir hvaða áhrif notkun hugvíkkandi meðferða getur heft á líf okkar og líðan sér í lagi fyrir þá sem glíma við áfallastreituröskun ofl.
Við erum stoltar af því að kynna heilsuherinn okkar - fyrirtæki sem ætla að koma með okkur í þetta heilsuferðalag - til heilsueflingar!
Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur
Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum
Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir - styður fólk til betri heilsu
Happy Hydrate - Þinn besti æfingafélagi - einstök blanda af steinefnum og söltum sem hraðar endurheimt og bætir vökvajafnvægi.
Hagkaup - býður upp á úrval hreinna ferskra matvæla, lífrænna matvara og bætiefna
Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist
Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu
Saltverk - sjálfbært, hreint, óunnið íslenskt salt - þurrkað með jarðhita og inniheldur frá náttúrunnar hendi öll stein- og snefilefni
-
Hvað eru börnin okkar að fá að borða í skólanum?
Í þættinum ræðum við við Sólveigu Kristínu Björgólfsdóttur um skólamat og mikilvægi þess að börn fái holla og góða fæðu í skólum landsins. Eftir að hafa glímt við eigin heilsufarsvanda lagði Sólveig sig fram um að rannsaka innihald skólamatarins og komst að því að fjöldi aukaefna og unnar matvörur einkenndu fæðuna sem börnum er boðið upp á.
Innihaldslýsingar margra matvæla sem börn fá daglega eru óásættanlegar, hátt hlutfall af sykri, unnum olíum, aukaefnum og rotvarnarefnum sem geta haft áhrif á meltingu, einbeitingu og heilsuna almennt.
Vegna þessa hefur Sólveig ákveðið að elda allan mat fyrir börnin sín heima fyrir. Hún hefur rannsakað heilsusamlegt mataræði og leggur áherslu á að velja hreint og óunnið fæði. Börn hennar fá heimalagaðan mat með sér í skólann sem inniheldur engin aukaefni, engin einföld kolvetni og engin óæskileg rotvarnarefni. Þá telur hún lykilatriði að foreldrar taki virka afstöðu gagnvart því hvað börnin borða.
Við erum stoltar af því að kynna heilsuherinn okkar - fyrirtæki sem eru mjög heilsumeðvituð og vilja stuðla að heilsueflingu þjóðarinnar!
Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur
Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum
Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir - styður fólk til betri heilsu
Happy Hydrate - Þinn besti æfingafélagi - einstök blanda af steinefnum og söltum sem hraðar endurheimt og bætir vökvajafnvægi.
Hagkaup - býður upp á úrval hreinna ferskra matvæla, lífrænna matvara og bætiefna
Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist
Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu
Saltverk - sjálfbært, hreint, óunnið íslenskt salt - þurrkað með jarðhita og inniheldur frá náttúrunnar hendi öll stein- og snefilefni
-
💡 Hvernig lífsstíll hefur áhrif á heilann með Dr. Tommy Wood - getum við fyrirbyggt heilabilun?
Dr. Thomas Ragnar Wood, sérfræðingur í taugavísindum ræðir við okkur hvernig daglegar venjur geta mótað heilsu heilans og jafnvel minnkað líkur á heilabilun um allt að 50%.
Dr. Wood kynnir þrjár lykilstoðir heilbrigðrar heilastarfsemi:✅ Hugræn örvun – Ögraðu heilanum eins og vöðva með því að læra nýja færni, spila hljóðfæri eða dansa.✅ Líkamleg hreyfing – Rannsóknir sýna að því stærri sem tvíhöfðavöðvarnir (biceps) eru, því minni er hættan á heilabilun. Fjölbreytt hreyfing, sérstaklega æfingar sem sameina samhæfingu, tónlist og félagslega þátttöku, eins og dans, hafa einstaklega jákvæð áhrif á heilastarfsemi.✅ Rétt næring og endurheimt – Omega-3, B-vítamín og magnesíum styðja heilbrigði heilans, rétt eins og góður svefn sem er lykilatriði í endurnýjun taugakerfisins.
Hann ræðir einnig áhrif hómósýsteíns á æðakerfi og vitræna getu, áhrif ketósu og afleiðingar samfélagsmiðla á einbeitingu og hugræna heilsu. Að auki útskýrir hann af hverju styrktarþjálfun og hreyfing skipta sköpum fyrir langtíma heilaheilsu.
📢 Aðgerðir sem þú getur gripið til núna:✔ Lærðu eitthvað nýtt sem reynir á heilann! ✔ Hreyfðu þig reglulega – sérstaklega með æfingum sem sameina líkams- og hugræna færni.✔ Borðaðu næringarríkan mat og stjórnaðu streitu.✔ Tryggðu góðan svefn – þar á sér stað endurheimt heilans.
Við erum stoltar af því að kynna heilsuherinn okkar - fyrirtæki sem ætla að koma með okkur í þetta heilsuferðalag - til heilsueflingar!
Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur
Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum
Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir - styður fólk til betri heilsu
Happy Hydrate - Þinn besti æfingafélagi - einstök blanda af steinefnum og söltum sem hraðar endurheimt og bætir vökvajafnvægi.
Hagkaup - býður upp á úrval hreinna ferskra matvæla, lífrænna matvara og bætiefna
Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist
Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu
Saltverk - sjálfbært, hreint, óunnið íslenskt salt - þurrkað með jarðhita og inniheldur frá náttúrunnar hendi öll stein- og snefilefni
-
Vilhjálmur Andra Einarsson, betur þekktur sem Andri Iceland, umbreytti lífi sínu með öndunartækni og kuldaþjálfun. Hann deilir því hvernig rétt öndun og kæling getur haft gríðarleg áhrif á líkamlega og andlega heilsu – og hvers vegna einfaldar venjur geta gjörbreytt vellíðan okkar.
Andri hefur um árabil dýpkað þekkingu sína á því hvernig öndun getur haft stórkostleg áhrif á lífsgæði okkar og líðan. Hann miðlar fróðleik um öndunartækni og æfingar sem geta verið lykillinn að betri stjórn á streitu, kvíða og öðrum áskorunum daglegs lífs. Hvernig getum við byggt upp þol fyrir koltvísýringi, aukið úthald og fundið meiri hugarró á sama tíma.
Andri útskýrir hvers vegna margir anda vitlaust, hvernig það tengist streitu og sjúkdómum, og hvernig við getum tekið öndunina í okkar eigin hendur. Hann talar einnig um kraft kulda, áhrif þess á hormónakerfið, ónæmiskerfið og hvernig hægt er að nota einfaldar kuldaæfingar til að bæta daglegt líf.
Viðtalið er fullt af hagnýtum ráðum og nýrri sýn á mikilvægi öndunar – og eins og Andri segir sjálfur: „Þetta er svo einfalt að flestir trúa ekki að það virki.“
🎧 Hlustaðu á þáttinn og lærðu hvernig þú getur nýtt öndun og kulda til að bæta líðan þína!
Við erum stoltar af því að kynna heilsuherinn okkar - fyrirtæki sem ætla að koma með okkur í þetta heilsuferðalag - til heilsueflingar!
Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur
Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum
Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir - styður fólk til betri heilsu
Happy Hydrate - Þinn besti æfingafélagi - einstök blanda af steinefnum og söltum sem hraðar endurheimt og bætir vökvajafnvægi.
Hagkaup - býður upp á úrval hreinna ferskra matvæla, lífrænna matvara og bætiefna
Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist
Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu
Saltverk - sjálfbært, hreint, óunnið íslenskt salt - þurrkað með jarðhita og inniheldur frá náttúrunnar hendi öll stein- og snefilefni
-
Kolbrún Björnsdóttir grasalæknir til 30 ára deilir með okkur reynslu sinni og þekkingu og hvað hún telur skipta mestu máli í heilsu - og hvernig best er að byrja nýtt ár. Hún hefur hjálpað tugum þúsunda Íslendinga til að ná betri heilsu með jurtum og mataræði. Hún er í sífelldri þekkingaleit og það er ótrúlega gaman að heyra hvað er efst á baugi hjá henni þessi misserin.
Við þökkum heilsuhernum okkar innilega fyrir stuðninginn!
Við erum stoltar af því að kynna heilsuherinn okkar - fyrirtæki sem ætla að koma með okkur í þetta heilsuferðalag - til heilsueflingar!
Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur
Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum
Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir - styður fólk til betri heilsu
Hagkaup - býður upp á úrval hreinna ferskra matvæla, lífrænna matvara og bætiefna
Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist
Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu
Saltverk - sjálfbært, hreint, óunnið íslenskt salt - þurrkað með jarðhita og inniheldur frá náttúrunnar hendi öll stein- og snefilefni
-
Kristín Sigurðardóttir, slysa- og bráðalæknir er gestur þáttarins sem hefur alla tíð haft heildræna sýn á heilsu og sem læknir sinnt heilsueflingu, forvörnum og kennslu. Við förum yfir sviðið með henni vítt og breytt, hún er hafsjór af fróðleik og hefur óslökkvandi forvitni, fróðleiksþorsta og þörf til að skilja sem hefur gert það að verkum að hún hefur sökkt sér í rannsóknir á mjög breiðu sviði heildrænnar heilsu.
Heildræn heilsa, náttúruleysi, mikilvægi birtunnar og sólarljóssins, streita og seigla, mikilvægi breytinga á heilbrigðiskerfinu er meðal þess sem við snertum á - og fjölmargt fleira.
Við þökkum heilsuhernum okkar innilega fyrir stuðninginn!
Við erum stoltar af því að kynna heilsuherinn okkar - fyrirtæki sem ætla að koma með okkur í þetta heilsuferðalag - til heilsueflingar!
Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur
Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum
Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir - styður fólk til betri heilsu
Hagkaup - býður upp á úrval hreinna ferskra matvæla, lífrænna matvara og bætiefna
Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist
Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu
Saltverk - sjálfbært, hreint, óunnið íslenskt salt - þurrkað með jarðhita og inniheldur frá náttúrunnar hendi öll stein- og snefilefni
-
Í þættinum fáum við til okkar Þorgrím Þráinsson, sem hefur verið óþreytandi í baráttunni fyrir bættri lýðheilsu og forvörnum á Íslandi. Þorgrímur var framkvæmdastjóri tóbaksvarnanefndar á árunum 1996–2004 og formaður nefndar um bætt heilbrigði þjóðarinnar, skipaður af forsætisráðherra árið 2005. Hann leiddi vinnu við skýrsluna Léttara líf árið 2007, þar sem settar voru fram 67 tillögur til úrbóta í lýðheilsumálum.
Þorgrímur ræðir hér framtak sitt, Eldhuga, þar sem hann kynnir 30 punkta áætlun til að bæta líðan og heilbrigði unga fólksins og þjóðarinnar - sem má segja að sé einskonar fyrirmynd af því hvernig við getum byggt upp heilbrigðiskerfi sem styður við heilsu og hjálpar okkur að fyrirbyggja sjúkdoma.
Þorgrímur deilir einnig reynslu sinni af því að starfa með ungu fólki en hann hefur heimsótt hvern einasta skóla á Íslandi undanfarinn áratug og haldið fyrirlestra til að hvetja ungt fólk til að elta drauma sína, bera virðingu fyrir öðrum og setja sér markmið.
Þessi þáttur er ómissandi fyrir alla sem vilja fræðast um hvernig við getum byggt upp heilbrigðara samfélag og veitt næstu kynslóðum innblástur til að lifa lífi sínu af heilindum og heilbrigði.
Við erum stoltar af því að kynna heilsuherinn okkar - fyrirtæki sem ætla að koma með okkur í þetta heilsuferðalag - til heilsueflingar!
Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur
Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum
Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir - styður fólk til betri heilsu
Hagkaup - býður upp á úrval hreinna ferskra matvæla, lífrænna matvara og bætiefna
Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist
Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu
Saltverk - sjálfbært, hreint, óunnið íslenskt salt - þurrkað með jarðhita og inniheldur frá náttúrunnar hendi öll stein- og snefilefni
-
Í þættinum fjöllum við um lítið rætt en afar mikilvægt efni – hlutverk rassvöðvanna í heilsu okkar og hvernig vanvirkir rassvöðvar geta haft víðtæk áhrif á stoðkerfið og hreyfigetu. Viðmælandi þáttarins er Einar Carl Axelsson, sérfræðingur í hreyfingu og líkamsbeitingu, sem eftir alvarlegt slys og afleiðingar þess sökkti sér öll fræði um hreyfiferla líkamans til að ná bata sjálfur. Á þessari vegferð komst hann jafnframt að því að allt byrjar á önduninni.
Hann deilir í þættinum innsýn sinni í hvernig hreyfing getur bæði bætt og skaðað líkamann, mikilvægi réttrar öndunar og hvernig hreyfiferlin okkar, öndunin og taugakerfið tengjast. Einar lýsir einnig fyrir okkur hvernig hann er að hjálpa fólki að takast á við kvíða og þunglyndi með því að kenna fólki rétta öndun og breyta því hvernig það hreyfir sig. Ótrúlega áhugavert og gaman að hlusta á Einar sem hefur einlæga ástríðu fyrir þessum fræðum og að hjálpa fólki með sinni þekkingu.
Við erum stoltar af því að kynna heilsuherinn okkar - fyrirtæki sem ætla að koma með okkur í þetta heilsuferðalag - til heilsueflingar!
Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur
Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum
Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir - styður fólk til betri heilsu
Hagkaup - býður upp á úrval hreinna ferskra matvæla, lífrænna matvara og bætiefna
Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist
Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu
Saltverk - sjálfbært, hreint, óunnið íslenskt salt - þurrkað með jarðhita og inniheldur frá náttúrunnar hendi öll stein- og snefilefni
- Laat meer zien