Afleveringen
-
Arsenal setur pressu á Liverpool. Alexander Isak skorar og skorar. Amad Diallo kom Man Utd til bjargar. Matz Sels með enn einn stórleikinn fyrir Forest. Loks náðu Brighton í sigur. Ollie Watkins minnir á sig og Erling Braut Haaland skrifaði undir nýjan langtímasamning við Man City sem misstigu sig í vikunni gegn býflugunum í Brentford.
-
Thurs 17:47VignirLiverpool svífa hátt á toppi deildarinnar! Þeir kjöldrógu Hamrana á útivelli. Ipswich unnu fyrsta heimasigur sinn í úrvalsdeildinni síðan 2004 þegar þeir gerðu sér lítið fyrir og skelltu stórliði Chelsea 2-0. Öskubusku ævintýri Notthingham Forest ætlar engan endi að taka. Morgan Rogers heldur áfram góðri spilamennsku og þakkar fantasy spilurum traustið. Tottenham og Man Utd halda áfram að vera í vandræðum og þetta er versta byrjun nýs stjóra Man Utd í 103 ár!EnterVignirVersta byrjun nýs stjóra Man Utd í 103 ár!EnterThurs 18:38VignirÞetta er komið í lag. Var allt rétt hjá þér sem þú gerðir. Villan lá á vefnum hjá fótbolti.netEnterFri 17:16VignirFriðjón Ingi Guðjónsson var sigurvegari umferðarinnar með liðið sitt Frissi Fríski. Hann hlaut 113 stig og hlýtur að launum hádegisverðarhlaðborð á Pottinum og Pönnunni. Til hamingju! EnterVignirGissur Jónsson situr í sæti 666 í Hugarburðarbolta deildinni. Hann hlýtur að launum máltíð á Dúos! Til hamingju Enter18:47VignirEnterVignir2-2 jafntefli í veislu á Anfield hjá erkifjendunum Liverpool og Man Utd. Brian Mbeumo með sýningu á St.Mary's. Brighton náði í stig gegn Arsenal í annað skiptið í vetur. Ipswich náði í stig gegn Fulham á Craven Cottage. Aston Villa lönduðu þremur punktum gegn nýliðum Leicester á heimavelli. Matz Sels er stigahæsti markvörðurinn í fantasy og ekki að ástæðulausu.
-
Zijn er afleveringen die ontbreken?
-
Liverpool svífa hátt á toppi deildarinnar! Þeir kjöldrógu Hamrana á útivelli. Ipswich unnu fyrsta heimasigur sinn í úrvalsdeildinni síðan 2004 þegar þeir gerðu sér lítið fyrir og skelltu stórliði Chelsea 2-0. Öskubusku ævintýri Notthingham Forest ætlar engan endi að taka. Morgan Rogers heldur áfram góðri spilamennsku og þakkar fantasy spilurum traustið. Tottenham og Man Utd halda áfram að vera í vandræðum og þetta er versta byrjun nýs stjóra Man Utd í 103 ár!
-
Össi Árna mætti sem gestur í þáttinn.Manchester liðin halda áfram að tapa leikjum. Allt galopið á Tottenham Hotspur Stadium. Liverpool á toppnum yfir jólin. Nottingham Forest liðar áfram á góðu róli í 4.sæti deildarinnar. Sigur í fyrsta leik Vitor Perreira með Úlfana á King Power. Og Alexander Isak sökkti nýliðum Ipswich með snyrtilegri þrennu á Portman Road.22.000 manns á Íslandi spila fantasy leikinn í enska fótboltanum. Hugarburðarbolti er nýtt fantasy hlaðvarp sem alla fantasy spilara þyrstir í.
Vignir Már Eiðsson og Gunnar Georgsson sjá um þáttinn.
Gunnar er einn allra sterkasti fantasy spilari landsins. Þeir vita allt um fantasy leikinn
Vignir Már Eiðsson er þekktur fyrir að spila með hjartanu og er einn öflugasti draft spilari landsins.
Við förum yfir hverja umferð af enska boltanum með TA-Sport Travel (https://tasport.is/premierferdir/), Dillon, Shake & Pizza, Dúos og Pottinum og Pönnuni. Allt rætt fram og aftur. Verðum með deildina Hugarburðarbolti og það verður nóg af veglegum vinningum t.d Pakkaferð á leik í Enska boltanum fyrir sigurverara deildarinnar. Sigurverari hvers mánaðar fer í pott þar sem dregið verður um utanlandsferð fyrir tvo og svo að sjálfsögðu vikulegir vinningar fyrir sigurverara hverrar umferðar. Kóðinn í deildina er: zmgv1y -
Amad Diallo kláraði Man City í borgarslagnum á Etihad. Chelsea setur pressu á Liverpool þar sem Fulham náði í sterkt stig á Anfield. Arsenal ráðalausir gegn Everton á heimavelli. Crystal Palace fyrstir til að leggja Brighton í Brighton. Bæði Gary O'neil og Russel Martin voru reknir um helgina.
-
Cole Palmer sýning á Tottenham Hotspur Stadium. Bætti met Yaya Toure með því að skora úr 12 vítum í röð. Það er farið að hitna sætið hjá Big Ange hjá Spurs. Flottur Mbeumo gegn Newcastle í 4-2 sigri. Bæði Man City og Arsenal misstigu sig um helgina. Man Utd töpuðu á heimavelli gegn Forest. Og Everton - Liverpool var frestað vegna óveðurs.
-
Þvílík skemmtun á St.Jamse's Park í 3-3 trylli. Fyrsta tap Ruben Amorim kom á Emirates gegn Arsenal. Ollie Watkins var sterkur gegn Brentford. Lopetegui verður að vinna næsta leik annars missir hann starfið hjá West Ham. Bournemouth lagði Tottenham á suður ströndinni 1-0 og Fulham sigraði Brighton.
-
Liverpool í gírnum gegn City! City í dýpstu lægð í stjóra tíð Guirdiola. Óvænt hetja Brentford manna gegn Leicester. Vítaþrenna Justin Kluivert gegn Wolves á útivelli! Marka veisla í fyrri hálfleik hjá West Ham og Arsenal. Góðir heimasigrar hjá Man Utd og Chelsea. -
Liverpool á siglingu og eru með 8 stiga forskot í deildinni. Versti kafli Man City í 18 ár þegar þeir töpuðu fimmta leik sínum í röð! Áhyggjuefni fyrir nýjan stjóra Man Utd Ruben Amorim. Tottenham yrðu meistarar ef þeir myndu bara spila 38 leiki gegn Man City. Brighton með jafn mörg stig og Arsenal og Chelsea eftir 12.umferðir.
-
Man City tapaði fjórða leiknum í röð í öllum keppnum! Liverpool eru í góðum gír með 5 stiga forskot á City. Yoane Wissa drjúgur fyrir Brentford eftir meiðslin. Joao Pedro með alvöru innkomu hjá Brighton! Bruno Fernandes kom loksins með frammistöðu og Sammie Szmodics afgreiddi Tottenham í London.
-
Kevin De Bruyne með sýningu á Selhurst Park. Kai Haverts er búinn að troða sokk ofan í gagnrýnisraddir. Ollie Watkins mættur aftur og setti tvö. Luton með gríðarlega mikilvægan sigur í fallbaráttunni.Rauða spjaldið og kóngurinn og hirðfíflið á sínum stað.
-
Tryllt þrenna hjá Foden og ekki sú fyrsta á tímabilinu. Cole Palmer er kóngurinn á brúnni. Alexis McAllister með einn eitt gullmarkið fyrir Liverpool. Fantasy spilarar grátt leiknir þessa umferðina. Rauða spjaldið og kóngurinn og hirðfíflið á sínum stað.
-
Liverpool aftur á toppinn. Stórmeistarajafntefli á Etihad. Newcastle með magnaðan endurkomusigur. Spurs og Villa bæði með sigra og spennan magnast líka í fallbaráttunni. Rauða spjaldið og kóngurinn og hirðfíflið á sínum stað.
-
Fantasy spilarar slógu öll met um helgina. Fulham unnu Lundúnaslaginn. Burnley náðu í kærkomin og gríðarlega mikilvæg 3 stig. Man Utd unnu Liverpool eftir framlengingu í FA bikarnum í rosalegum leik. Bestu 3 í umferðinni. Rauða spjaldið og kóngurinn og hirðfíflið á sínum stað.
-
Son sá um Villa á Villa park. Tvær gullsendingar bakvarðarins Ben skiluðu þremur stigum. Man Utd með sigur og jafntefli í stórleiknum á Anfield. Semenyo frábær á Vitality vellinum. Hver fær rauða spjaldið? Kóngurinn og Hirðfíflið á sínum stað.
-
Phil Foden gulls ígildi á Etihad. Það er einn krónprins í Birmingham sem heitir Ollie Watkins. Arsenal áfram á eldi og Liverpool tóku 3 stig á elleftu stundu í Nottingham eins og Hrói Höttur sjálfur. Hver fær rauða spjaldið? Kóngurinn og hirðfíflið á sínum stað.
-
Liverpool vann deildarbikarinn í spennuleik.Bowen sökkti býflugunum. Bitlausir Man Utd menn án Højlund. Arsenal menn áfram á flugi. Hver fær rauða spjaldið? Kóngurinn og hirðfíflið á sínum stað.
-
Sjóðandi heitur Hojlund. Eygypski töframaðurinn birtist þegar engin/n átti von á honum og stimplaði sig inn tímabundið. Skytturnar halda áfram að skjóta lið í kaf. Vonir margra fantasy spilara brotnuðu. Rauða spjaldið, kóngurinn og hirðfíflið á sínum stað.
-
Rice Rice Babe. Er Salah að snúa aftur? Er Haaland fullkominn Triple C í næstu umferð? Bruno G og Star Boy Saka ofl. í þætti dagsins.
-
Foden allt í öllu hjá City. Luton Madrid að raða inn mörkunum. Ollie áfram heitur og farið yfir konginn og hirðfíflið í Hugarburðarbolta deildinni.