Afleveringen
-
Í þessum þætti ræði ég um karlmennsku sem við öll vitum af, en sem sjaldnast nær að komast á yfirborð meðvitundar okkar.
-
Af hverju er fólk oft neikvætt þegar þú deilir markmiðum þínum? Þessi þáttur fjallar um hvernig ótti annarra getur smitast yfir á þig.
Alvöru karlmenn betla ekki en þeir kunna að meta stuðning félaga sinna. Stuðningur ykkar skiptir mig miklu máli. Styðjið hlaðvarpið og ég mun halda áfram að miðla leyndarmálum sannrar karlmennsku – þátt fyrir þátt.
https://buymeacoffee.com/karlmennska
-
Zijn er afleveringen die ontbreken?
-
Við skoðum hvernig frumstæð samfélög hafa alltaf haft sérstakar athafnir ('rites of passage') fyrir stráka til að hjálpa þeim að verða að mönnum – og hvernig þú getur fundið þína eigin leið til að þroskast og taka næsta skref í að verða karlmaður.
-
Segjast ætla gera hluti til að fá athygli og samþykki, frekar en að gefa frá sér verðmæti og raunverulega hjálpa til í aðstæðum.
-
Í þessum þætti ræðum við um það að vera "Know it all" til að sýna yfirhönd sína eða vald.
-
Í þessum þætti ræðum við um það að vera ósammála fólki til að sýna yfirhönd sína eða vald.
-
Í þessum þætti ræðum við hörku sannleikans sem flestir vilja ekki horfast í augu við: karlmenn þurfa að hætta þessari barnalegu hegðun að leiðrétta fólk.
-
í þáttum þar sem ég fjalla um mikilvægi þess fyrir menn að takast á við og hætta að sýna barnalega hegðun eins og fýluköst.
-
Í þessum þætti ræðum við Alfa hugarfar og hvernig það getur umbreytt lífi þínu. Lærðu að skipta barnalegri hegðun út fyrir karlmannlegri hegðun. Taktu stjórnina og gerðu þig að manni sem aðrir vilja fylgja!
-
Hvernig losum við okkur við Scarcity Mindset og þroskumst? The boy must die for the man to grow.
-
Í þessum þætti tala ég um hvað sannur styrkur þýðir. Alvöru karlmenn kunna réttu aðferðina til að opna sig um tilfinningar sínar. Ég tek líka á þeim sem eru alltaf að væla og kvarta yfir því sama – það er veikleikamerki. Ef þú heldur að vælið geri þig sterkari, þá hef ég fréttir fyrir þig: það gerir þig bara minni. Sama á við þá sem þegja og bæla allt inni.
-
Í þessum þætti lærir þú að stöðva fólk í að reyna að niðurlægja þig með skömmum. Við förum yfir af hverju fólk vill oft skamma og hvernig þú getur tekið stjórn á aðstæðum – þannig að enginn hefur þörf á að benda á mistök þín eða draga þig niður. Með einföldum aðferðum byggir þú upp sjálfstraust til að sleppa við óþarfa gagnrýni og standa sterkari. Þetta er fyrir þá sem vilja fá virðingu og hætta að láta aðra skamma sig.
-
Að taka ábyrgð er eins og secret power-up – fáir hafa lært það. Komdu að heyra af hverju það greinir menn frá strákum og unlockar ný stig í lífinu!
-
Í þessum þætti ræðum við hvernig barnalegar venjur halda þér niðri og hvernig þú getur hætt að láta umhverfið stjórna þér.
-
Í þessum þætti fer ég yfir hvernig þú getur orðið fallegri og sterkari, án nokkurra aðgerða eða peningasóunar.
-
Þú ert strengjabrúða, en það er tími til að rjúfa böndin. Í þessum þætti förum við dýpra í hvernig alvöru menn láta ekki stjórnast af öðrum. Við ræðum um stjórn á tilfinningum, hvernig þú hættir að vera leiksoppur annarra, og tekur völdin aftur. Þetta er fyrir þá sem eru tilbúnir að horfast í augu við grimman veruleika og byggja upp andlegan styrk til að vera sannir herrar lífs síns.
-
Í þessum þætti förum við í gegnum fyrsta skrefið í því hvernig við byrjum að brjóta niður hlekkina og komast af stað.