Afleveringen
-
Sif Sigþórsdóttir frá Bakarameistaranum ræðir um bolluhátíðina sem er framundan á bolludaginn sem verður á mánudaginn. Bakarameistarinn gefur hlustendum Útvarps Sögu bollur í beinni útsendingu 16. feb. 2023
-
Zijn er afleveringen die ontbreken?
-
Ragnar í Laugaás hefur opið fyrir viðskiptavinum sínum í viku til viðbótar til styrktar hjartveikra barna
-
Arnþrúður Karlsdóttir fær til sín Guðrúnu Kristínu Ívarsdóttur matreiðslumann og saman fara þær yfir jólaundirbúning varandi matargerð, næst hringir Arnþrúður í Ragga í Laugaás sem er á fullu með skötuveisluna sína, að lokum heyrir hún í Sigurði Þór Sigurðarson hjá Fiskbúðinni Sundlaugavegi sem selur skötu.
-
Arnþrúður Karlsdóttir tekur á móti Ragnari Guðmundssyni sem á veitingastaðinn Laugaás en hann ætlar að gefa hlustendum gjafabréf út að borða.
-
Arnþrúður Karlsdóttir tekur á móti Ragnari úr Laugaás & Hafberg frá Lambhaga.
-
Baldur Ólafsson markaðsstjóri Bónuss ræðir í viðtali við Arnþrúði Karlsdóttur um starfsemi Bónus, vöruúrvalið sem verslanir Bónus bjóða upp á og hvernig verslunin hefur lagt sitt af mörkum til umhverfismála og baráttunni gegn matarsóun.
-
Ragnar Guðmundsson veitingamaður í Laugaási ræðir í viðtali við Arnþrúði Karlsdóttur um jólamatinn meðal annars um hvernig best sé að matreiða rjúpu sem margir geta ekki verið án á jólum.
-
Sigurbjörg Sigþórsdóttir framkvæmdastjóri Bakarameistarans og Sif Sigurþórsdóttir markaðsstjóri ræða í viðtali við Arnþrúði Karlsdóttur um jólavörur Bakarameistarans og segja frá öllum þeim kræsingum sem Bakarameistarinn hefur upp á að bjóða fyrir jólin.
-
Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Andrés Vilhjálmsson markaðsstjóra hjá Kjarnafæði um það úrvar sem Kjarnafæði hefur upp á að bjóða fyrir jólin og svo gefur Andrés hlustendum góð ráð um hvernig best sé að meðhöndla jólasteikina. Í síðari hluta þáttar er rætt við Baldur Hafstein Guðbjörnsson hjá veitingahúsinu108 matur og segir hann hlustendum frá þeim dýrindis réttum sem þeir hafa á boðstólnum.
-
Magnús Guðfinnsson frá matreiðslufyrirtækinu Höndlaranum fræðir hlustendur um hvað Höndlarinn býður upp á og gefur hlustendum góð ráð um matargerð.
-
Ragnar veitingamaður í Laugaási og Kristín Sigurðardóttir matgæðingur ræða um hvernig megi búa til góðan bröns, elda kalkún. Þá segir Viktor Örn Andrésson hjá Sælkerabúðinni hlustendum frá því sem Sælkerabúðin býður upp á.
-
Ragnar í Laugaási og Hafberg Þórisson í Lambhaga ræða um grænmetisræktun og mikilvægi þess að nota ekki aukaefni eða eitur við framleiðsluna.