
Raddir mæðra
IJsland · Elín Ásbjarnardóttir Strandberg
- Kind en gezin
- Maatschappij & cultuur
- Filosofie
- Opvoeding
Þættir sem ræða móðurhlutverkið á fræðandi og heiðarlegan hátt, óritskoðað og í sinni raunverulegustu mynd. Farið verður yfir rannsóknir sem snerta á því hvaða áhrif það hefur á einstakling að verða móðir og jafnvel tekin viðtöl við sérfræðinga hvað það varðar.
Hugtök á borð við móðurmótunarskeið (e. matrescence) verður sett undir smásjána sem og önnur áhugaverð hugtök á borð við sjálfsmyndarkrísu, mömmuskömm og mömmukulnun. Mýtur á borð við bleika skýið og "góðu mömmuna" verða skoðuð út frá akademískum rannsóknum til þess að kanna hvort þetta séu mýtur eða möguleiki.
Hér er leitast við að fræða frekar en að hræða og valdefla mæður og verðandi mæður með því að ræða hlutina óhikað.
Stjórnandi Elín Ásbjarnardóttir Strandberg.