![Þetta fullorðna fólk er svo skrýtið](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts116/v4/a0/f6/d3/a0f6d3e1-f611-71f7-edf2-cbb739540b81/mza_3967606952488630080.jpg/250x250bb.jpg)
Þetta fullorðna fólk er svo skrýtið
IJsland · Útvarp 101
- Komedie
- Maatschappij & cultuur
- Interviews met komediemakers
Fyrir um 25 árum fæddust tvær litlar stelpur á Landspítalanum í Reykjavík sem eru nú sestar hér fyrir framan tvo litla míkrafóna sem senda raddir þeirra rakleiðis í sætu litlu eyrun þín kæri Homo sapiens. Velkomin í hlaðvarpið ÞETTA FULLORÐNA FÓLK ER SVO SKRÝTIÐ þar sem Björk Guðmundsdóttir og Annalísa Hermannsdóttir kryfja breyskleika manneskjunnar í gegnum ýmsar kenningar og rannsóknir sem tengjast mannlegu eðli, menningu og gríni.
Stef: K.óla