Afleveringen
-
Fimmtán konur sem kalla sig Snjódrífur ætla að þvera Vatnajökul í apríl 2020. Verkefnið stærsta þolraun margra okkar til þessa. Hér ræða Brynhildur Ólafsdóttir (önnur af tveimur leiðangursstjórum) og Anna Sigríður Arnardóttir við Þóru Tómasdóttur um undirbúninginn, tilhlökkun og áhyggjuefni. Hvernig höldum við hita í 10 daga á jökli? Hvernig tjöldum við í brjáluðu veðri? Hvernig pissum við í flösku í tjaldi? Hvaða eiginleika hefur góður ferðafélagi? Hvernig viljum við láta koma fram við okkur þegar við erum örmagna? Þetta og meira til í þessum fyrsta þætti af Þverun Vatnajökuls.
-
Zijn er afleveringen die ontbreken?