Afgespeeld
-
Hinsegin þema hlaðvarpsins fer yfir í tvíkynhneigðar OG fjölkærar konur í þessum þætti - Gaby Dunn og Brenda Howard eru konur þáttarins
-
Í þessum þætti er farið yfir víðan völl í lífi stórmerkilegrar konu sem er best þekkt fyrir litla upptöku á litlum bar en er svo miklu meira en það. Bára Halldórsdóttir kíkti í viðtal og sagði okkur frá konunni á bakvið nafnið.
-
Konur þáttarins eru íþróttakonur og hafa haft mikil áhrif innan sinna íþrótta en líka utan þeirra. Gleðilegt Pride!
-
Í tilefni 50 ára afmælis Stonewall uppþotanna er kjörið að líta yfir sögu Marsha P. Johnson og Sylvia Rivera sem áttu stóran þátt í hinsegin baráttu á árunum í kringum og eftir uppþotin. Auk þess færum við okkur til nútímans og fjöllum um leikkonuna og aktívistann Laverne Cox.
-
Í öðrum þætti af Hæ hæ - fjalla Helgi og Hjálmar um:
1. Hversu góðir Ameríkanar eru í small-talk:
2. Pub-quiz: Hver er launahæsti sjónvarpsleikari heims.
3. Topp 5 við að vera einhleypur.
4. Hjálmar kemur með nýja uppástungu að Þjóðhátíð í Eyjum.
5. Leikþáttur þar sem reiður hlustandi hringir í Pétur á Útvarpi Sögu. -
Í sjötta þætti af Hæ hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars eru eftirfarandi umfjöllunarefni:
- Við fórum til Hríseyjar - og þar lenti strákunum harkalega saman með svefntíma.
- Helgi tók pub-quiz: Hver er vinsælasta skáldsaga heims?
- Topp 5 hlutir sem Helgi á að vita um Hjálmar.
- Ræddum með og á móti klassískum hjónaböndum.
- Leikþátturinn var Andlegir Önglar - Vakandi andlegir menn leyfa tilfinningar og ræða um kynlíf.
Takk fyrir að hlusta! -
Konur þáttarins eru sjálfsöruggar, sterkar, kynþokkafullar, opinskáar og frakkar - og það hefur oft verið nýtt gegn þeim. Chidera Eggerue, aka The Slumflower og Amber Rose eru konur þriðja þáttar Kona er nefnd.
-
Uppfært nóvember 2023: Hillary Clinton er hvorki baráttukona né snillingur og Kona er nefnd styður ekki hennar verk og vinnu.
Hillary Clinton og Monica Lewinsky eru tvær konur sem eiga einn mann sameiginlegan, en oft gleymist að þær eru báðar öflugar baráttukonur og snillingar