Afgespeeld
-
Hefur þú fengið jólakort frá gömlum vini? Einhverjum sem þú hafðir jafnvel gleymt að væri til? Þessi síðasti Dómsdagur fyrir jól er að vissu leyti eins.
-
Í þessum þætti af Poppsálinni ræðir Elva við söngkonuna Írisi Hólm um jaðarpersónuleikaröskun, fordóma, tilfinningaflóð, sjálfsvígshugsanir, ofurkraftana sem fylgja og það hvernig listin getur hjálpað.
Þetta er ótrúlega mikilvægt málefni en svo virðist sem það sé ennþá tabú og upplifa margir fordóma þegar þeir segja frá þessari röskun.
Í þættinum ræðum við um vanlíðan og sjálfsvígshugsanir og viljum við minna á Píeta samtökin. Píeta samtökin sinna forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða og styðja við aðstandendur. Hægt er að hringja í númerið 552 2218
Hægt er að styrkja Poppsálina með því að kaupa kaffibolla hér:https://www.buymeacoffee.com/poppsalin -
Þáttur 9 af B.A.D.Við tókum framhald af alkahólisma umræðunni og Heiðdís kláraði að fjalla um þau mál , svo nú ætti öllum spurningum að vera svarað. Hinsvegar þá ræddum við hjáveituaðgerðir og svuntuaðgerðir, Heiðdís hefur farið í bæði og svaraði hún öllum þeim spurningum í kringum þessar aðgerðir, við ræddum líka ýmis samasem merki í kringum þessar aðgerðir og neyslu og persónuleikabreytingar. Uppkeyrslan og hróshornið góða var á sínum stað að sjálfsögðu!Þessi þáttur er tekinn upp í Podcast Stúdíó Akureyrar og það er kaffið.is sem dreifir þættinum.Hann er í boði X-mist, Lemon og Brá og Befit! Takk fyrir okkur.
-
Sjómennskan, vinátta, Kiss og danska og margt fleira kemur fyrir í þættinum.
-
Brauðtertur, sniglar, afmæli og tækni og margt fleira kemur fyrir í þættinum.