Afleveringen
-
Sigurvegarar og taparar ársins. Allt það besta og versta í pólitíkinni.
Gestir þáttarins voru Þórdís Valsdóttir, Bergsteinn Sigurðsson og Gylfi Ólafsson.
Bakherbergið gerði upp árið í pólitíkinni í alvöru maraþonþætti. Bestu og verstu stjórnmálamennirnir, ræða/grein/status/tíst ársins, sjónvarpsframmistaða ársins og álitsgjafi ársins voru meðal flokka sem verðlaunað var fyrir. Það komu ansi margir til greina en fólk var í þættinum nokkuð sammála um hvaðan helstu sigurvegararnir og tapararnir komu.
Við ræddum einnig landsfundar- og forystukrísu Sjálfstæðisflokksins, lyklaskipti og spuna í kringum nýmyndaða ríkisstjórn, drama í tengslum við þingflokksformennskuna í Samfylkingunni, pólitíska framtíð Lilju Alfreðsdóttur og forystumálin í Framsóknarflokknum, hálf-óþarfa afsökunarbeiðni Einars Þorsteinssonar til forstjóra Icelandair og raunverulegan árangur af starfi stýrihóps um endurskoðun á þjónustuhandbók vetrarþjónustu Reykjavíkurborgar. Þá var rætt um hvenær þing geti komið saman, hvort hægt verði að kjósa til Alþingis að vori neitt á næstunni eða erum við dæmd til haustkosninga um ómunatíð í ljósi þess að næst verða einnig forsetakosningar. Farið er yfir útkomuna í ánægjuvoginni á Klörubar og það hvort Bergsteinn haldi áfram að svæfa fólk (að eigin sögn) kl.22:20 á mánudagskvöldum í Silfrinu eða hvort nýr sýningartími Silfursins kl.21:00 sé kominn til að vera.
Sérstakur seinni uppgjörsþáttur Bakherbergisins fer svo í loftið 3. jan þar sem við ætlum að gera upp alla stóru uppgjörsþættina og uppgjörsávörpin sem eru framundan s.s. ávarp forsætisráðherra og ávarp forseta. Já og auðvitað áramótaskaupið og Kryddsíldina.
Samstarfsaðilar þáttarins:
🚗 Hyundai á Íslandi
🎧 Storytel - story.tel/bakherbergid
👷🏻♀️Sjóvá
🍺Bruggsmiðjan Kaldi
💼 Gott fólk
——📋 Prósent
Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes
Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:
https://www.visir.is/g/20242668832d/vedurstofa-sjalfstaedisflokksins-frestar-fundi
https://www.visir.is/g/20242666870d/einar-badst-fyrir-gefningar
https://is.wikipedia.org/wiki/Fer%C3%B0askrifstofan_Sunna
https://skemman.is/bitstream/1946/39808/1/Fj%C3%A1rhagsleg%20endurskipulagning%20Icelandair%20Group%20hf..pdf
-
Ný ríkisstjórn, næstu skref Sjalla og borgarstjóra
Andrés, Þórhallur og gesturinn Friðjón Friðjónsson bregðast við nýrri ríkisstjórn, ræða ráðherrana og hverjir þeirra verði vinsælir og óvinsælir að ári liðnu.
Fjallað er um ásýnd stjórnarinnar, hvort flokkarnir geti verið sáttir við sitt hlutskipti og hvað hafi ráðið vali formannanna.
Einnig er farið yfir landsfund og líkleg forystuskipti í Sjálfstæðiflokknum, hóp flokksmanna sem vill fresta landsfundi og nota tímann til að finna utanþingsformann fyrir flokkinn.
Þá er rætt um borgarmálin og hvaða valkosti borgarstjórinn Einar Þorsteinsson eigi í von sinni um að halda starfinu og hvort aukið jafnrétti í aðkomu að hlaðvarpi Friðjóns geti stuðlað að samheldnum sigurlista vorið 2026.
Í starfsframahorninu deila allir þrír ráðum til fólks sem vill reyna að koma sér inn á nýtt svið og finna starf sem hæfir menntun þeirra.
Samstarfsaðilar þáttarins:
🚗 Hyundai á Íslandi
👷🏻♀️Sjóvá
🍺Bruggsmiðjan Kaldi
🎧 Storytel - story.tel/bakherbergid
💼 Gott fólk
——📋 Prósent
Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes
Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:
-
Zijn er afleveringen die ontbreken?
-
Ráðherraskipunin og allt hitt hjá Valkyrjunum
Andrés og Þórhallur fóru yfir líklega skipun Valkyrjustjórnarinnar og annarra embætta.
Samstarfsaðilar þáttarins:
🚗 Hyundai á Íslandi
👷🏻♀️Sjóvá
🍺Bruggsmiðjan Kaldi
🎧 Storytel - story.tel/bakherbergid
💼 Gott fólk
——📋 Prósent
Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes
Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:
-
"Gleðileg jól! Hér er ríkisstjórn"
Gestir Bakherbergisins voru þau Jakob Birgisson og Margrét Rós Sigurjónsdóttir.
Samstarfsaðilar þáttarins:
🚗 Hyundai á Íslandi
👷🏻♀️Sjóvá
🍺Bruggsmiðjan Kaldi
🎧 Storytel - story.tel/bakherbergid
💼 Gott fólk
——📋 Prósent
Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes
Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:
-
Mynda "Valkyrjustjórn" með leikkerfinu 4-4-2
Stjórnarmyndun, ráðherraskipan og mögulegar óvæntar vendingar með gesti Bakherbergisins, Ágústi Ólafi Ágústssyni, sem hefur sjálfur verið "í herberginu" við myndun ríkisstjórnar.
Samstarfsaðilar þáttarins:
🚗 Hyundai á Íslandi
👷🏻♀️Sjóvá
🍺Bruggsmiðjan Kaldi
🎧 Storytel - story.tel/bakherbergid
💼 Gott fólk
——📋 Prósent
Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes
Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:
-
Aukaþáttur á kjördegi: Úrslitastundin er runnin upp
Við settumst niður rétt fyrir hádegi og tókum upp aukaþátt til að fara yfir síðustu kannanir og spár, möguleg óvænt ríkisstjórnarmynstur, hvernig þreifingar eru í gangi núna og verða næstu daga, hvað þurfi til að fyrstu tölum verði fagnað á kosningavökum og hvaða bakherbergjum og grænu herbergjum við verðum sjálfir í í kvöld.
Samstarfsaðilar þáttarins:
🚗 Hyundai á Íslandi🚛 Klettur - sala og þjónusta👷🏻♀️Sjóvá🍺Bruggsmiðjan Kaldi
🏢 Eignaumsjón🎧 Storytel - story.tel/bakherbergid💼 Gott fólk
——📋 Prósent
Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes
Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:
https://aapor.org/wp-content/uploads/2022/12/Herding-508.pdf
-
Síðasta vikan: "Tótal panik"
Gestir Bakherbergisins voru Aðalsteinn Kjartansson, Hólmfríður María Ragnhildardóttir, Freyja Steingrímsdóttir, Kolbeinn Marteinsson, Krístin Gunnarsdóttir, Magnús Már Guðmundsson, Hólmfríður María Ragnhildardóttir, Ragnhildur Þrastardóttir og Andrea Sigurðardóttir.
Auk fjölda góðra gesta í kosningapartýi Bakherbergisins á skrifstofum Góðra samskipta sem greindu stöðuna með gestum þáttarins.
Samstarfsaðilar þáttarins:🚗 Hyundai á Íslandi👷🏻♀️Sjóvá🍺Bruggsmiðjan Kaldi
🏢 Eignaumsjón🎧 Storytel - story.tel/bakherbergid
——📋 Prósent
Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes
Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:
-
Nýtt landslag að teiknast upp: Á uppleið, niðurleið og á útleið
Gestir þáttarins voru Diljá Ragnarsdóttir og Jakob Birgisson.
Samstarfsaðilar þáttarins:
🚗 Hyundai á Íslandi 👷🏻♀️Sjóvá 🍺Bruggsmiðjan Kaldi 🏢 Eignaumsjón 🎧 Storytel - story.tel/bakherbergid
—— 📋 PrósentStef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes
Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:
-
VG og XD sammála í 0 af 60 málum - eru þetta flokkarnir lengst frá hvor öðrum í íslenskum stjórnmálum?
Gestir þáttarins voru Róbert Farestveit og Björn Brynjúlfur Björnsson.
Rætt var um efnahagsmál, verkföll, skólakerfið, heilbrigðiskerfið og lærdóminn af ríkisstjórn sem spannaði öfganna á milli en VG og XD voru ekki sammála um eina einustu aðgerð sem spurt var um í Áttavita Viðskiptaráðs fyrir þessar kosningar.
Samstarfsaðilar Bakherbergisins:
🚗 Hyundai á Íslandi
👷🏻♀️Sjóvá
🍺Bruggsmiðjan Kaldi
🏢 Eignaumsjón
🎧 Storytel - story.tel/bakherbergid
——📋 Prósent
Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes
Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:
https://www.storytel.com/is/books/peningarnir-sigra-heiminn-302683
-
Samfylkingin og Viðreisn - næstu valdaflokkar þjóðarinnar?
Gestir voru innanbúðarfólk í þessum tveimur flokkum, þau Anna Sigrún Baldursdóttur og Karl Pétur Jónsson.
Samstarfsaðilar þáttarins:
🚗 Hyundai á Íslandi👷🏻♀️Sjóvá🍺Bruggsmiðjan Kaldi🏢 Eignaumsjón🎧 Storytel - story.tel/bakherbergid
——
📋 Prósent
Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes
Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:
-
Hleranir, dónaskrif og stóra kosningamálið sem allir bíða eftir
Gestir Bakherbergisins voru Þórdís Valsdóttir og Örn Úlfar Sævarsson.
Samstarfsaðilar þáttarins:
🚗 Hyundai á Íslandi
🚛 Klettur - sala og þjónusta
👷🏻♀️Sjóvá
🍺Bruggsmiðjan Kaldi
🏢 Eignaumsjón
🎧 Storytel - story.tel/bakherbergid
——
📋 Prósent
Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes
Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:
Spurningaþátturinn Vertu viss á RÚV (sem fékk bara eitt season)
-
#14: Partý hjá Þorgerði og Kristrúnu... dauð atkvæði eru sprelllifandi
Gestir þáttarins voru Freyja Steingrímsdóttir og Guðmundur Rúnar Svansson.
Samstarfsaðilar þáttarins:
🚗 Hyundai á Íslandi👷🏻♀️Sjóvá🍺Bruggsmiðjan Kaldi
🏢 Eignaumsjón🎧 Storytel - story.tel/bakherbergid
——📋 Prósent
Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes
Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:
Flokkarnir reyna að höfða til ungs fólks á 60 sekúndum
Kosningafundur SA með formönnum flokkanna
-
Leiðtogakappræðurnar - hetjur og skúrkar kvöldsins
Við fórum yfir nokkrar nýjar kannanir, ræddum leiðtogakappræður RÚV á föstudagskvöld, gáfum okkar álit á skrifaðri ræðu Sigurðar Inga undir lok þáttar, mátum dýnamíkina á milli fólks og sögðum skoðanir okkar á því hverjir stóðu sig vel og hverjir ekki og hvernig þáttastjórnendum RÚV gekk að láta þetta vera áhugavert. Stutta svarið: Ekki nægilega vel.
Samstarfsaðilar þáttarins:
🚗 Hyundai á Íslandi👷🏻♀️Sjóvá🍺Bruggsmiðjan Kaldi🏢 Eignaumsjón🎧 Storytel - story.tel/bakherbergid
——📋 Prósent
Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes
Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:
-
Taugaveiklun á toppi og botni
Við fórum í ítarlega rótargreiningu á flokkunum öllum nú þegar rúmar 4 vikur eru til kosninga. Gestur þáttarins var Gísli Freyr Valdórsson.
Samstarfsaðilar Bakherbergisins:
🚗 Hyundai á Íslandi🚛 Klettur - sala og þjónusta👷🏻♀️Sjóvá🍺Bruggsmiðjan Kaldi🏢 Eignaumsjón
🎧 Storytel - story.tel/bakherbergid
——📋 Prósent
Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes
Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:
Hlaðvarpið Þjóðmál
Hlaðvarpið Þungavigtin
Google Street View
Sjöwall og Wahlöö
Liza Marklund
-
Ný könnun: Þorgerður með lykilinn, Bjarni dregur niður flokkinn sinn.
Gestur þáttarins var Matthías Imsland, fyrrum aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs og Eyglóar Harðardóttur.
Samstarfsaðilar þáttarins:
👷🏻♀️Sjóvá
🍺Bruggsmiðjan Kaldi - 0%🚗 Hyundai á Íslandi
🚛 Klettur - sala og þjónusta
🏢 Eignaumsjón
📋 Prósent
Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes
Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:
Ný könnun Bakherbergisins í samvinnu við Prósent um hvern fólk vilji til að leiða Sjálfstæðisflokkinn í komandi kosningum 30. nóv.
-
Allt í upplausn og óvæntar spár
Tveggja tíma yfirferð Bakherbergisins yfir stöðu allra flokkanna sem bjóða fram til Alþingis, nýja frambjóðendur og fylgisvæntingar með Aðalsteini Kjartanssyni og Friðjóni Friðjónssyni.
Samstarfsaðilar þáttarins:
🚗 Hyundai á Íslandi
🚛 Klettur - sala og þjónusta
🏢 Eignaumsjón
📋 Prósent
Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes
Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:
-
Bakherbergið: Leikmannamarkaðurinn opinn og toppbaráttan harðnar
Gestir Bakherbergisins voru Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir
Samstarfsaðilar þáttarins:
🚗 Hyundai á Íslandi
🚛 Klettur - sala og þjónusta
🏢 Eignaumsjón
📋 Prósent
Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes
Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:
-
#10 Neyðarherbergi: “Fífldirfska eða pólitísk snilld Bjarna?"
Atburðir gærdagsins kölluðu á neyðarútkall hjá stjórnendum Bakherbergisins. Komum svo aftur í vikunni á hefðbundnum tíma.
Gestir neyðarherbergisins voru Freyja Steingrímsdóttir, framkvæmdastjóri BÍ og Kolbeinn Marteinsson almannatengslaráðgjafi hjá Athygli.
Samstarfsaðilar þáttarins:
🚗 Hyundai á Íslandi
🚛 Klettur - sala og þjónusta
🏢 Eignaumsjón
📋 Prósent
Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes
Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:
-
Væbið er vont og stemningin sigrar. Leiðtogar eru lykillinn.
Gestir voru Agnar Freyr Helgason og Gylfi Ólafsson.
Samstarfsaðilar þáttarins:
🚗 Hyundai á Íslandi
🚛 Klettur - sala og þjónusta
🏢 Eignaumsjón
📋 Prósent
Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes
Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:
Saga af Davíð: https://youtu.be/yUoCr0ByFbo?si=dUqgw0laAPs1H6gN
Maggi Texas kynnir sér gúmmítré: https://www.youtube.com/watch?v=MxLsYlZXuAI
-
Gangs of Iceland. Gengjastríð ÓRG og DO
Gestur þáttarins var Jakob Birgisson.
Samstarfsaðilar þáttarins:
🚗 Hyundai á Íslandi
🚛 Klettur - sala og þjónusta
🏢 Eignaumsjón
📋 Prósent
Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes
Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:
https://www.forlagid.is/vara/thjodin-og-valdid-fjolmidlalogin-og-icesave/
- Laat meer zien