Afleveringen
-
Geturu ekki sofið? Er eitthvað sem heldur fyrir þér vöku? Komdu með okkur inn í heim hins óútskýranlega og dularfulla.
Þema þáttarins er ókind sjávarins. Alexander og Salómon heyra eina dularfulla frásögn úr dularfullri dagbók og ræða svo allskonar dularfullt og hræðilegt tengt hvölum, hákörlum, háhyrningum og auðvitað… höfrungum. Settu á þig köfunargrímuna og búðu þig undir vægast sagt HVALARFULLAN þátt!
Þessir þættir eru ekki við hæfi ungra barna.
“Ókindin” eftir Alexander Frey Olgeirsson
Bakgrunnstónlist:
Aftermath - Kevin Macleod
Gyant Wyrm - Kevin Macleod
Þema tónlist og stef þáttarins eru eftir Alexander Frey Olgeirsson
-
Salómon fræðir Alexander um skuggahliðar Shrek sem eru vægast sagt tja... skuggalegar...
Skuggahliðar er ný aukaþátta sería þar sem farið er yfir skuggahliðar ákveðinna hluta sem maður myndi ekki endilega halda að hefði einhverja sérstaka skuggahlið.
-
Zijn er afleveringen die ontbreken?
-
Geturu ekki sofið? Er eitthvað sem heldur fyrir þér vöku? Komdu með okkur inn í heim hins óútskýranlega og dularfulla.
Þema þáttarins eru óskir. Þrjár dularfullar frásagnir tengdar óskum og svo ræða Alexander og Salómon um allskonar áhugavert tengt óskum og hvernig þær fara ekki alltaf eins og þú vilt. Gættu hvers þú óskar þér!
Sérstakur gestalesari er Diljá Böðvarsdóttir! Instagram: @diljados
Þessir þættir eru ekki við hæfi ungra barna.
“Óskastjarnan” (When you wish upon a star)
eftir Notwhatiwishedfor
Lesin af Diljá Böðvarsdóttur
Bakgrunnstónlist:
Anxiety - Kevin Macleod
Aftermath - Kevin Macleod
“Ég vildi óska að ég hefði aldrei hitt þig”
eftir Salómon Smára Óskarson
Bakgrunnstónlist:
The dance begins - Kevin Macleod
The first night - Kevin Macleod
A new man - Kevin Macleod
“Uppúr brunninum”
eftir óþekktan höfund
Lesin af Diljá Böðvarsdóttur
Bakgrunnstónlist:
Awkward meeting - Kevin Macleod
Þema tónlist og stef þáttarins eru eftir Alexander Frey Olgeirsson
-
Geturu ekki sofið? Er eitthvað sem heldur fyrir þér vöku? Komdu með okkur inn í heim hins óútskýranlega og dularfulla.
Þema þáttarins eru eftirlífið og hvað gerist í lífinu eftir dauðann. Tvær dularfullar frásagnir tengdar eftirlífinu og svo ræða Alexander og Salómon um kenningar og pælingar um mismunandi eftirlíf. Við ætlum að leysa eina stærstu ráðgátu mannkyns!
Þessir þættir eru ekki við hæfi ungra barna.
“Eggið” (An Egg) eftir Andy Weir
Bakgrunnstónlist:
Uncertainty - Arthur Vyncke
Himnaríki er raunverulegt (The Heaven Project) eftir Kuroha
Bakgrunnstónlist:
Piano in an empty room - Co.Ac music
We can not defend you - Co.Ac. music
Baba yaga - Monst3r music
Þema tónlist og stef þáttarins eru eftir Alexander Freyr Olgeirsson
-
Geturu ekki sofið? Er eitthvað sem heldur fyrir þér vöku? Komdu með okkur inn í heim hins óútskýranlega og dularfulla.Þema þáttarins eru siðlausar tilraunir. Tvær dularfullar frásagnir tengdar tilraunastarfsemi og svo ræða Alexander og Salómon um siðlausa tilraunastarfsemi. Stendur þú vörð um hugsanir þínar?
Þessir þættir eru ekki við hæfi ungra barna.
“Lazarus tilraunin” (The Lazarus Experiment)
Eftir Richard Saxon
“Rússneska svefn rannsóknin” (The Russian sleep experiment)
Höfundur óþekktur
Þema tónlist og stef eru eftir Alexander Freyr Olgeirsson
BakgrunnstónlistUnspoken - Myuu
The Deepest Dark Pit - Crypt of Insomnia
-
Geturu ekki sofið? Er eitthvað sem heldur fyrir þér vöku? Komdu með okkur inn í heim hins óútskýranlega og dularfulla.
Þema þáttarins eru hundar og kettir. Við heyrum fjórar dularfullar frásagnir og svo ræða Alexander og Salómon um dularfull fyrirbæri tengd hundum og köttum. Hvor eru ógnvænlegri, hundar eða kettir?
*Þessir þættir eru ekki við hæfi ungra barna.
“Á fjórum fótum” (e. All fours) eftir Felix Blackwell
“Glaðasti hundur í heimi” (e. Smile dog) eftir Michael Lutz
“Skruggur” (e. I don´t have a cat, a cat has me) eftir Penny Tailsup
“Rosa góður draumur maður” (e. A revolution based on a dream) eftir Neil GaimanÞema tónlist og stef eru eftir Alexander Freyr Olgeirsson
Bakgrunnstónlist er fengin af internetinu utan höfundarréttar (e. royalty free)