
Hvað er fóstur? Í þessari hlaðvarpsseríu ræða nokkrir fósturforeldrar um þær gjafir og áskoranir sem fylgja því að taka barn í fóstur. Þau einsetja sér að svara spurningum sem fæstir þora að spyrja og gera það með einlægni og heiðarleika að leiðarljósi. Hvað langar þig að vita?