Afleveringen
-
Hin magnaða Sara María kíkti í spjall. Hún er að halda ráðstefnu um hugvíkkandi efni í Hörpu í lok febrúar. Í spjallinu var farið yfir víðan völl á andlega ferðalaginu - allt frá tiltektum í geymslum og skúffum - yfir í hvernig hennar stærsta opnun var á hugvíkkandi ferðalagi með Iboga.
Hér má sjá nánar um ráðstefnuna sem fer fram 27-28 feb.
https://www.psychedelicsiceland.com/ -
Þórarinn Ævarsson naut mikillar velgengni í viðskiptalífinu - og rak bæði Dominos og IKEA. Það var svo eftir að hafa stofnað Spaðann - sem hann lenti á vegg í lífinu. Í þættinum segir Þórarinn frá því hvernig hann breyttist frá grjóthörðum materíalista í mann sem fór að huga að andlegu vegferðinni. Í dag er hann leiðsögumaður - með þann draum um að nota þekkingu sína frá IKEA inn í heim hugvíkkandi efna og sjálfsskoðunar.
IG -@helgiejan
*Upptakan var gerð 2024 -
Zijn er afleveringen die ontbreken?
-
Í fyrsta þætti Helga Hjartans kom tónlistarmaðurinn Jónas Sigurðsson og ræddi um föðurímyndina, Stars Wars, andlega ferðalagið og uppeldi.
Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!