Afleveringen
-
Við fengum snillinginn hann Gunnar Dan Wium í viðtal sem er annar þáttastjórnandi ásamt bróður sínum sem eru með hlaðvarpið Þvottahúsið. Hann ræðir við okkur um geimverur, vísindi, flygildi eða UFO sýnir, samsæri, Galactic Federation og margt fleira.
Þið getið kíkt á hlaðvarpið Þvottahúsið hér:
https://open.spotify.com/show/4EPnNVx9GyQhllMJJe8U5R
-
Í þessum þætti tölum við um geimverur, fljúgandi furðuhluti og allskonar spennandi og yfirnáttúrulega hluti.
-
Zijn er afleveringen die ontbreken?
-
Í þessum þætti rýnum við í allskonar tegundir af draugum, segjum Íslenskar draugasögur og tölum um draugagang. Við tölum um verndara og allskonar dularfullt og skemmtilegt sem tengist draugum.
-
Í þessum þætti segjum við frá draugagangi og dulrænum atburðum sem við höfum lent í.
-
Í þessum þætti tölum við um nútíma nornir, galdra, að laða að sér og nornalegar athafnir. Við skygnumst yfir í gamla tíma og skoðum nornabrennur á Íslandi og margt fleira.
Hvað gerir okkur að nornum? Hvað er það að vera norn?
-
Í þessum þætti kynnum við fyrir ykkur þá hluti sem við munum taka fyrir í þessum þáttum og eins kynnum við okkur sjálfar og okkar persónulegu kynnum á dulrænum málefnum.