Afleveringen
-
Í áttunda þætti af Hvernig fórstu að þessu kom engin önnur en Katla Njáls. Þetta var eitt fyndasta hlaðvarp sem að ég hef tekið upp. Hún segir okkur frá allskonar klikkuðum sögum af “setti” og fengum að heyra upplifun hennar á söngvakeppninni. Munið svo að fara að hlusta á nýja lagið hjá þeim Kötlu og Elínu Frekjukast 😊
-
Í sjöunda þætti af hvernig fórstu að þessu kom Queen Sigga í stúdíó Heiðargerði. Í þessum þætti töluðum við um mikið og fengum meira að segja smá “inside scoop” um söngvakeppnina í ár 🫣
-
Zijn er afleveringen die ontbreken?
-
Í 6. þætti af Hvernig fórstu að þessu fékk ég bestu okkar Aldísi. Í þessum þætti komumst við að því að við erum eiginlega sama manneskja.
-
Enginn annar en Björgvin Franz kom í 5. þátt af Hvernig fórstu að þessu? Ein mikilvæg spurning hvort mynduð þið fá mynd með honum eða mömmu hans? 🤔
-
Í þætti fjögur af Hvernig fórstu að þessu fékk ég rapp faðir Íslands hann Blaz Roca. Við spjölluðum um mikið og komumst að því að hann var ekki sá sem að hennti molotov koteilnum í bandaríska sendiráðið... og margt fleyra.
-
Í þriðja þætti Hvernig fórstu að þessu hitti ég snillinginn hana Unni Eggertsdóttur.
Við spjölluðum um mikið, meðal annars Sollu Stirðu, Kötu Jak, Warner Brothers Studios og margt fleira. Njótið :) -
Vilhelm Þór Da Silva Neto, betur þekktur sem Villi Neto, kíkti til mín í annann þátt af Hvernig fórstu að þessu?
Við fórum um víðan völl og ræddum m.a. skatta, Jodie Foster og Áramótaskaupið. Þátturinn er næstum því klukkutími af hreinni gleði eins og Villa er einum lagið.
-
Í fyrsta þætti Hvernig fórstu að þessu talaði ég við Sigurð Þór Óskarsson um hvar hann byrjaði og hvernig hann komst á staðinn sem hann er á í dag.