Kvíðakynslóðin hlaðvarp
IJsland · Anna Laufey Stefánsdóttir og Kristín Sævarsdóttir
- Maatschappij & cultuur
Hlaðvarpið “Kvíðakynslóðin” mun beina sjónum sínum að tveimur meginþemum: áhrifum skjánotkunar á börn og unglinga, og mikilvægi hinna “þriðju staða” í samfélaginu.
Þáttastjórnendur eru Anna Laufey tölvunarfræðingur og Kristín mannfræðingur og kynjafræðingur. Þær eru báðar mæður sem hafa fundið mikið fyrir áhrifum skjánotkunar og vöntun á sjálfstæði barna. Anna Laufey stofnaði vinsælu Facebook síðuna Kvíðakynslóðin - Stöndum saman og minnkum skjánotkun barna og fyrirtækið Stafræn velferð ehf.