Afleveringen
-
Í nýjasta þætti hlaðvarpsseríunnar Labbitúr í stjórn “Halla” Þorleifssonar er viðmælandinn Óli Arnalds. Óli hefur gefið út mörg verk undir eigin nafni á undanförnum árum og er í dag einn vinsælasti tónlistarmaður Íslands ef rýnt er í hlustendatölur á Spotify en 2,9 milljónir manna hlusta á hann í hverjum mánuði.
Labbitúr, hlaðvarpsþáttaseríu í stjórn Haralds “Halla” Þorleifssonar, þar sem skapandi fólk segir sína sögu. Allt frá rithöfundum til stórleikara og uppistandara deila reynslu sinni og gefa innsýn í þeirra hugarheim í Labbitúr með Halla
-
Í þessum þætti fara þau yfir víðan völl og ræða meðal annars listina á bak við sköpun á einstökum ilm og hvernig hugmyndin af þessu öllu saman átti sér stað. Lilja ásamt systkinum sínum og mökum rekur fjölskyldufyrirtækið sem er ilmsmiðja á heimsmælikvarða og býður svo kallaðar ilmupplifanir í verslun þeirra við Fischersundi 3 í miðbæ Reykjavíkur.
Labbitúr, hlaðvarpsþáttaseríu í stjórn Haralds “Halla” Þorleifssonar, þar sem skapandi fólk segir sína sögu. Allt frá rithöfundum til stórleikara og uppistandara deila reynslu sinni og gefa innsýn í þeirra hugarheim í Labbitúr með Halla
-
Zijn er afleveringen die ontbreken?
-
Í öðrum þætti af Labbitúr, hlaðvarpsþáttaseríu í stjórn Haralds “Halla” Þorleifssonar, er viðmælandinn Unnur Ösp Stefánsdóttir. Hana þarf vart að kynna fyrir landsmönnum en leikkonan, leikstjórinn, framleiðandinn og höfundurinn hefur unnið að ótal verkum í leikhúsi, kvikmyndum og þáttum.
Labbitúr, hlaðvarpsþáttaseríu í stjórn Haralds “Halla” Þorleifssonar, þar sem skapandi fólk segir sína sögu. Allt frá rithöfundum til stórleikara og uppistandara deila reynslu sinni og gefa innsýn í þeirra hugarheim í Labbitúr með Halla
-
Í fyrsta þættinum af Labbitúr er viðmælandinn Ragnar Kjartansson. Ragnar hefur gert garðinn frægan með list sinni um allan heim og í þættinum fara þeir meðal annars yfir upphaf ferilsins sem leidd tili útnefningar sem borgarlistarmaður Reykjavíkur árið 2016. Ragnar er myndlistarmaður en finnst gaman að lýsa sjálfum sér fremur sem gjörningarlistamanni.
Labbitúr, hlaðvarpsþáttaseríu í stjórn Haralds “Halla” Þorleifssonar, þar sem skapandi fólk segir sína sögu. Allt frá rithöfundum til stórleikara og uppistandara deila reynslu sinni og gefa innsýn í þeirra hugarheim í Labbitúr með Halla