
Hlaðvarp um íslenska fornleifafræði. Fornleifafræðingarnir Arthur Knut Farestveit og Snædís Sunna Thorlacius fjalla vítt og breitt um íslenskar fornleifar, minjar og menningarsögu. Í hverjum þætti er ákveðið viðfangsefni tekið fyrir og sett í samhengi við samtímann, bæði fornleifanna og fornleifafræðinganna.
Þáttagerðin er styrkt af Fornminjasjóði.
Upptökur og hljóðvinnsla: Sindri Snær Thorlacius
Þemalag: Gísli Magnús Torfason og Helga Ágústsdóttir
Logo: Sigtýr Ægir Kárason
Hljóðbrot: Safn RÚV