Afleveringen
-
Sólin hátt á himni skein þennan síðasta dag aprílmánaðar. Ég sat fyrir utan MS-félagið og baðaði mig í sólargeislunum þegar Ólafur Árni kom gangandi frá Landspítalanum Fossvogi þar sem skrifstofa hans er. Þótt veðrið hafi verið gott fengum við okkur sæti inni í hljóðveri félagsins og spjölluðum um leið hans inn í taugalækningar, MS-sjúkdóminn almennt, nýjustu rannsóknir, meðferðarúrræði, kænsku, D-vítamín og fleira. Njótið vel.
Þorsteinn Á. Sürmeli – [email protected].
Endilega sendið mér ábendingar eða tillögur að efnistökum eða viðmælendum
www.msfelag.is
Sérstakar þakkir:
– Samfélagssjóður Landsbankans
– Elko
– Smári Guðmundsson hjá Smástirni
Stef – Fríða Dís Guðmundsdóttir (The Spell af plötunni Lipstick on)
-
Ég settist niður með Hjördísi Ýrr formanni MS-félagsins og ræddi við hana um starf félagsins, stuðninginn sem boðið er upp á, ráðgjöf, fræðslu, vinnu þess í þágu félagsmenn gagnvart stjórnvöldum og yfirvöldum almennt og fleira.
Við töluðum einnig um mikilvægi þess að efla MS-samfélagið hér á landi og hverju hægt er að áorka í krafti fjöldans.
Endilega sendið mér ábendingar eða tillögur að efnistökum eða viðmælendum á [email protected].
Sérstakar þakkir:
– Samfélagssjóður Landsbankans
– Elko
– Smári Guðmundsson
Stef – Fríða Dís Guðmundsdóttir (The Spell af plötunni Lipstick on)
-
Zijn er afleveringen die ontbreken?