Afleveringen
-
Björn Leví Gunnarsson og Indriði Ingi Stefánsson spjalla um skyndikosningar. Hver er staðan, hvað þurfa flokkar að gera til þess að koma af stað framboðum?
-
Í þessum fimmta þætti fjalla þau Gísli Rafn og Arndís Anna um það hvernig gera mætti Alþingi betra og skilvirkara.
-
Zijn er afleveringen die ontbreken?
-
Björn Leví og Arndís Anna fjalla um það á fundi hvernig það er að verða og vera þingmaður. Skemmtileg innsýn inn í þingstarfið.
-
Þriðji þátturinn fjallar um skýrslu Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur um hvernig Julian Assange var sakfelldur fyrir að stunda blaðamennsku. Í þættinum fer Sunna yfir hvað gerðist, hvernig málið hefur þróast og hvað gerist í næstu viku í þessu yfirgripsmikla fjölmiðlafrelsismáli.
-
Í þessum þætti förum við yfir fjárlögin með Andrési Inga og útlendingamálin með Arndísi Önnu. Við ætluðum að tala um öll stjórnarmálin sem komu svo ekki. En þetta er allt að koma...
-
Farið er yfir stefnuræðu forsætisráðherra og viðbrögð við henni.