
Saxi og Sachsi eru eini saxófóndúett landsins sem spilar lifandi lyftutónlist. En þrátt fyrir skothelt lagaval, smekklegar útsetningar og óaðfinnanlegan klæðastíl hefur frægðin látið á sér standa. Getur verið að saxófónhatur ráði för?
Umsjón:
Eiríkur Stephensen (Saxi)
Úlfur Eldjárn (Sachsi)
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.