Afleveringen

  • Í þættinum fjallar Halla um orðið aðventa og skyld orð í íslensku og öðrum tungum. Einnig fjallar hún um orðið jólafasta sem er eldra í málinu og virðist framan af hafa verið algengara en orðið aðventa. //////////////////////// Árni Björnsson. (1993). Saga daganna. Almenna bókafélagið. / Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989). Íslensk orðsifjabók. Orðabók Háskólans. / Ásta Svavarsdóttir. (2022, 20. desember). aðventa eða jólafasta. Árnastofnun. https://www.arnastofnun.is/is/utgafa-og-gagnasofn/pistlar/adventa-eda-jolafasta / Barnhart, R. K. (ritstjóri). (1988). Chambers Dictionary of Etymology. Chambers / Guðrún Kvaran. (2018, 19. júní). aðventa. Árnastofnun. https://www.arnastofnun.is/is/greinar/adventa / Ordbog over det norrøne prosasprog (ONP). Aldís Sigurðardóttir (ritstjóri) o.fl. Institut for Nordiske Studier og Sprogvidenskab, Københavns Universitet. Sótt í nóvember 2024. / Ritmálssafn Orðarbókar Háskólans. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. https://ritmalssafn.arnastofnun.is/. Sótt í desember 2024.

  • Í þættinum er fjallað um mögulegan uppruna lýsingarorðsins líkur í íslensku og skyldleika þess við nafnorðið lík. Einnig er stuttlega fjallað um önnur orð sem hafa sömu rót, s.s. nafnorðið líkami, lýsingarorðið slíkur og atviksorðið líka. //////////////////////// Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989). Íslensk orðsifjabók. Orðabók Háskólans. / Barnhart, R. K. (ritstjóri). (1988). Chambers Dictionary of Etymology. Chambers. / Björn K. Þórólfsson. (1925). Um íslenskar orðmyndir á 14. og 15. öld og breytingar þeirra úr fornmálinu. Málvísindastofnun Háskóla Íslands. /
    Ordbog over det norrøne prosasprog (ONP). Aldís Sigurðardóttir (ritstjóri) o.fl. Institut for Nordiske Studier og Sprogvidenskab, Københavns Universitet. Sótt í nóvember 2024. / Ritmálssafn Orðarbókar Háskólans. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. https://ritmalssafn.arnastofnun.is/. Sótt í nóvember 2024.

  • Zijn er afleveringen die ontbreken?

    Klik hier om de feed te vernieuwen.

  • Í þættinum fjallar Halla um hljóðbreytinguna gn > n í íslensku. Breytingin verkaði í mörgum orðum, t.a.m. lýsingarorðinu nógur (af gnógur), neisti (af gneisti) en einnig lifa tvímyndir í nútímamáli eins og gnísta – nísta og gnúpur – núpur. Halla fjallar einnig lítillega um aðrar áhugaverðar breytingar í íslensku og ensku, hvort tveggja í forn- og nútímamáli. //////////////////////// Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989). Íslensk orðsifjabók. Orðabók Háskólans. / Barnhart, R. K. (ritstjóri). (1988). Chambers Dictionary of Etymology. Chambers. / Björn K. Þórólfsson. (1925). Um íslenskar orðmyndir á 14. og 15. öld og breytingar þeirra úr fornmálinu. Málvísindastofnun Háskóla Íslands. / Halldóra Jónsdóttir og Þórdís Úlfarsdóttir. Íslensk nútímamálsorðabók. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. https://islenskordabok.arnastofnun.is/leit/gneisti Sótt í september 2024. / Haraldur Bernharðsson. (2011). Inngangur að sögulegum málvísindum. Reykjavík. / Kristján Árnason. (2005). Saga og forsaga íslenska hljóðkerfisins. Í Margrét Guðmundsdóttir (aðalritstjóri), Íslensk tunga I - Hljóð (bls. 363). Almenna bókafélagið. / Ordbog over det norrøne prosasprog (ONP). Aldís Sigurðardóttir (ritstjóri) o.fl. Institut for Nordiske Studier og Sprogvidenskab, Københavns Universitet. Sótt í nóvember 2024. / Ritmálssafn Orðarbókar Háskólans. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. https://ritmalssafn.arnastofnun.is/. Sótt í nóvember 2024.

  • Í þættinum er fjallað um orðið kannski. Halla veltir fyrir sér grunnmerkingunni, segir frá hugmyndum um hvenær og hvaðan það kom inn í íslensku og skýrir frá breytingunni sem varð í orðinu á 19./20. öld. //////////////////////// Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989). Íslensk orðsifjabók. Orðabók Háskólans. / Barnhart, R. K. (ritstjóri). (1988). Chambers Dictionary of Etymology. Chambers. / Eiríkur Rögnvaldsson. (2021, 8. júní). ske, máske - og kannski. Eiríkur Rögnvaldsson - uppgjafaprófessor í íslenskri málfræði við Háskóla Íslands. https://uni.hi.is/eirikur/2021/06/08/ske-maske-og-kannski/ / Jóhannes B. Sigtryggsson (ritstjóri). Málfarsbankinn. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. https://malfar.arnastofnun.is/greinar/kannski Sótt í október 2024. / Kristján Árnason. (2005). Málhljóð íslenskunnar. Í Margrét Guðmundsdóttir (aðalritstjóri), Íslensk tunga I - Hljóð (bls. 135-137). Almenna bókafélagið. / Nielsen, N. Å. (1976). Dansk etymologisk ordbog – ordenes historie. Gyldendal. / Ordbog over det norrøne prosasprog (ONP). Aldís Sigurðardóttir (ritstjóri) o.fl. Institut for Nordiske Studier og Sprogvidenskab, Københavns Universitet. Sótt í september 2024. / Ritmálssafn Orðarbókar Háskólans. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. https://ritmalssafn.arnastofnun.is/. Sótt í september 2024. / Þórdís Úlfarsdóttir (aðalritstjóri). ISLEX. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. https://islex.arnastofnun.is/is/ord/23415/tungumal/DA Sótt í september 2024.

  • Í þættinum er fjallað um sýningarverk sem Sifjuð tók þátt í að setja upp á HönnunarMars í samstarfi við Elínu Örnu Ringsted (https://handverk.cargo.site/Elin-Arna-Ringsted-Halla-Hauksdottir). Um er að ræða samansafn textílverka sem, hvert og eitt, er túlkun á íslensku orði; uppruna þess, þeirri hugmynd sem liggur því að baki og þar með eiginlegri merkingu þess. Í þættinum er fjallað um orðin sem verkin byggja á (bara, hvenær, alveg, ég og þú og hljóð) og viðtal tekið við Elínu Örnu sem lýsir samstarfinu og hönnunarferlinu. Þá er stutt viðtal tekið við Höllu Helgadóttur, framkvæmdastýru Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs, sem útskýrir þá tvímerkingu sem fólgin er í nafninu HönnunarMars. //////////////// Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ /// Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989). Íslensk orðsifjabók. Reykjavík: Mál og menning. /// Halldóra Jónsdóttir og Þórdís Úlfarsdóttir (ritstjórar). (2013). Íslensk nútímamálsorðabók. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://islenskordabok.arnastofnun.is/ /// Harper, Douglas (ritstjóri). (2001). Online Etymology Dictionary. Sótt af https://www.etymonline.com/ /// Jón Hilmar Jónsson (aðalritstjóri). (2006). Íslenskt orðanet. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af http://ordanet.is/ /// Mattsson, Christian (aðalritstjóri). Svenska Akademiens ordbok. Stokkhólmur: Svenska Akademien. Sótt af https://www.saob.se/ /// Þórdís Úlfarsdóttir (aðalritstjóri). (2011). ISLEX. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://islex.arnastofnun.is/is/ /// Elín Arna Ringsted og Halla Helgadóttir

  • Í þættinum er fjallað um hvernig veitingasala Háskóla Íslands, Háma, fékk nafn sitt og stutt viðtal tekið við orðsmiðinn, Grétu Guðmundsdóttur. Einnig er sagt frá verkefninu Gáma sem var starfrækt á Háskólatorgi um tíma. //////////////// Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ /// Félagsstofnun stúdenta. (2022). Háma. Sótt af https://www.fs.is/hama/ /// Halldóra Jónsdóttir og Þórdís Úlfarsdóttir (ritstjórar). (2013). Íslensk nútímamálsorðabók. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://islenskordabok.arnastofnun.is/ /// Jón Hilmar Jónsson (aðalritstjóri). (2006). Íslenskt orðanet. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af http://ordanet.is/ /// Munnlegar upplýsingar frá Grétu Guðmundsdóttur og Evu Hauksdóttur.

  • Í þættinum fjallar Halla um z-una; hvernig hún var notuð, hvað hún stóð fyrir og hvernig það tengist orðsifjum. //////////////// Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ /// Arngrímur Ísberg. (1977, 9. janúar). Skýrleiki íslenzks ritmáls og z-stafsetning. Morgunblaðið. Sótt af https://timarit.is/page/1482030#page/n31/mode/2upiabr=on#page/n30/mode/2up/search/%22Forseti%20%C3%8Dslands%20til%20veislu%20me%C3%B0%20200%22/inflections/true /// Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989). Íslensk orðsifjabók. Mál og menning. /// Brynjólfur Þór Guðmundsson. (2019, 29. maí). Klukkutíma frá lengstu þingdeilum sögunnar. RÚV. Sótt af https://www.ruv.is/frett/klukkutima-fra-lengstu-thingdeilum-sogunnar /// Eiríkur Rögnvaldsson. Án ártals. Auglýsing um íslenska stafsetningu. Sótt af https://notendur.hi.is/eirikur/stafsreg.htm#2gr /// Emilía Dagný Sveinbjörnsdóttir. (2014, 28. mars). Hvaða reglur giltu um z í íslensku? Sótt af https://www.visindavefur.is/svar.php?id=12456 /// Freysteinn Gunnarsson. (1929). Ritreglur. Útgefandi: Þorsteinn M. Jónsson. /// Guðrún Línberg Guðjónsdóttir og Kristján Friðbjörn Sigurðsson. (2019, 24. september). Zetan aldrei skapað annað en bölvað hringl. RÚV. Sótt af https://www.ruv.is/frett/zetan-aldrei-skapad-annad-en-bolvad-hringl /// Halldóra Jónsdóttir og Þórdís Úlfarsdóttir (ritstjórar). (2013). Íslensk nútímamálsorðabók. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://islenskordabok.arnastofnun.is/ /// Harper, Douglas (ritstjóri). (2001). Online Etymology Dictionary. Sótt af https://www.etymonline.com/ /// Jón Hnefill Aðalsteinsson. (1967, 29. apríl). Velvakandi. Morgunblaðið. Sótt af https://timarit.is/page/1384386#page/n3/mode/2up /// Kristján Árnason. (2005). Hljóð. Í Kristján Árnason (ritstjóri ritraðar), Íslensk tunga: 1. bindi. Almenna bókafélagið. /// Stefán Karlsson. (2000). Stafkrókar. Háskólaútgáfan. /// Þórdís Úlfarsdóttir (aðalritstjóri). (2011). ISLEX. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://islex.arnastofnun.is/is/


  • Í þættinum er fjallað um ýmis orð sem tilheyra hinsegin-orðaforðanum. //////////////// Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ /// Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989). Íslensk orðsifjabók. Mál og menning. /// Halldóra Jónsdóttir og Þórdís Úlfarsdóttir (ritstjórar). (2013). Íslensk nútímamálsorðabók. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://islenskordabok.arnastofnun.is/ /// Harper, Douglas (ritstjóri). (2001). Online Etymology Dictionary. Sótt af https://www.etymonline.com/ //// Hoad, T. F. (1990). The Oxford Library of Words and Phrases. Í T. F. Hoad (ritstjóri), Word Origins: 3. bindi. London: Guild Publishing. /// OTILA.is. (2022, 6. ágúst). Hinsegin frá Ö til A. Sótt af https://otila.is/ ///


  • Í þættinum er fjallað um uppruna og útbreiðslu orðsins bongóblíða og viðtal tekið við höfund þess, Halldór Gunnarsson. //////////////// Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ /// Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989). Íslensk orðsifjabók. Mál og menning. /// Fjórar nýjar hljómplötur í júlímánuði. (1988, 1. júlí). Morgunblaðið. Sótt af https://timarit.is/page/1684054?iabr=on#page/n43/mode/2up/search/bong%C3%B3bl%C3%AD%C3%B0a /// Guðrún Kvaran. (2017, 12. sept.). Hver er uppruni orðsins bongóblíða? Er að velta því fyrir mér í rigningunni. Sótt af https://www.visindavefur.is/svar.php?id=57236 /// Halldóra Jónsdóttir og Þórdís Úlfarsdóttir (ritstjórar). (2013). Íslensk nútímamálsorðabók. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://islenskordabok.arnastofnun.is/ /// Kristján Guðjónsson. (2017, 9. ág.). Halldór ber ábyrgð á bongóblíðunni. dv.is. Sótt af https://www.dv.is/fokus/folk/2017/08/09/madurinn-sem-ber-abyrgd-bongoblidunni-2agkdh/

  • Í þættinum er fjallað um orðið breakfast og aðra föstubrjóta. //////////////// Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ //// Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989). Íslensk orðsifjabók. Mál og menning. /// Breakfast. Wikipedia. Sótt af https://en.wiktionary.org/wiki/breakfast //// Harper, Douglas (ritstjóri). (2001). Online Etymology Dictionary. Sótt af https://www.etymonline.com/ //// Hoad, T. F. (1990). The Oxford Library of Words and Phrases. Í T. F. Hoad (ritstjóri), Word Origins: 3. bindi. London: Guild Publishing. //// Pétur Knútsson. (2001, 4. apr.). Var engilsaxneska á 14. öld lík þeirri ensku sem nú er töluð í Bandaríkjunum og Bretlandi? Sótt af https://www.visindavefur.is/svar.php?id=1467 //// Simpson D. P. (1968). Cassell's Latin Dictionary. Houghton Mifflin Harcourt Publishing Company //// Snara. Sótt af https://snara.is/

  • Í þættinum er dregin fram eiginleg merking orða sem við notum í daglegu en veltum ekki endilega nánar fyrir okkur, fjallað er um tilhneigingu okkar til að túlka upp á nýtt hvar skiptingin í orði er og að lokum er litið á orð sem hefðu ekki orðið til ef túlkun okkar hefði ekki flækst fyrir. //////////////// Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ /// Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989). Íslensk orðsifjabók. Mál og menning. /// Bragi Halldórsson, Knútur S. Hafsteinsson og Ólafur Oddsson. (2005). Ormurinn langi. Bjartur. /// Campbell, Lyle. 2012. Historical Linguistics. An Introduction. 3. útg. Edinburgh University Press. /// Egill Helgason. (2019, 7. des.). Á slóðum Braga Kristjónssonar. dv.is. Sótt af https://www.dv.is/eyjan/2019/12/7/slodum-braga-kristjonssonar/?fbclid=IwAR3ts0H3SuLFFF58bi2nlL0gFn8iJ5QjuHvmh5HnCdXhtTUouaUJz1AH-fw /// Guðrún Kvaran. (2010, 29. nóv.). Af hverju segjum við ‘í morgunsárið‘? Sótt af https://www.visindavefur.is/svar.php?id=57236 /// Guðrún Helgadóttir. (1974). Jón Oddur og Jón Bjarni. Vaka-Helgafell. /// Harper, Douglas (ritstjóri). (2001). Online Etymology Dictionary. Sótt af https://www.etymonline.com/ /// Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn o. fl. Án ártals. Tímarit.is. Sótt af https://timarit.is/

  • Í þættinum er sagt frá því hvernig sjónvarpsþátturinn Kryddsíld fékk nafn sitt. //////////////// Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ /// Axel Taage Ammendrup. (1981, 17. jan.). Vigdís fær alls enga kryddsíld. Vísir. Sótt af https://timarit.is/page/3502366?iabr=on#page/n30/mode/2up/search/%22Forseti%20%C3%8Dslands%20til%20veislu%20me%C3%B0%20200%22/inflections/true /// Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989). Íslensk orðsifjabók. Mál og menning. /// Brynhildur Steinþórsdóttir. (1981, 28. jan.). Svo mörg voru þau orð. Morgunblaðið. Sótt af https://timarit.is/page/1536716?iabr=on#page/n28/mode/2up/search/%E2%80%9EForseti%20%C3%8Dslands%20til%20veislu%20me%C3%BF0%20200%E2%80%9C /// Forseti Íslands til veislu með 200 dönskum blaðamönnum. (1981, 13. jan.). Morgunblaðið. Sótt af https://timarit.is/page/1536161#page/n41/mode/2up /// Harper, Douglas (ritstjóri). (2001). Online Etymology Dictionary. Sótt af https://www.etymonline.com/ /// Kryddsíld (sjónvarpsþáttur). (2021, 31. des.). is.wikipedia.org. Sótt af https://is.wikipedia.org/wiki/Krydds%C3%ADld_(sj%C3%B3nvarps%C3%BE%C3%A1ttur) /// Lorentzen, Henrik (aðalritstjóri). Ordbog over det danske sprog. Kaupmannahöfn: Det Danske Sprog- og Litteraturselskab. Sótt af https://ordnet.dk/ods /// Markús Þ. Þórhallsson. (2021, 25. feb.). Þegar danska kryddsíldin sló rækilega í gegn. ruv.is. Sótt af https://www.ruv.is/frett/2021/02/25/thegar-danska-kryddsildin-slo-raekilega-i-gegn /// Útvarp (dagskrá). (1987, 22. des.). Morgunblaðið. Sótt af https://timarit.is/page/1671486?iabr=on#page/n15/mode/2up/search/krydds%C3%ADldarveisla /// Vigdís fær „kryddsíld“. (1981, 17. jan.). Dagblaðið. Sótt af https://timarit.is/page/3099468?iabr=on#page/n15/mode/2up/search/%E2%80%9EForseti%20%C3%8Dslands%20til%20veislu%20me%C3%B0%20200%E2%80%9C /// Þórdís Úlfarsdóttir (aðalritstjóri). (2011). ISLEX. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://islex.arnastofnun.is/is/

  • Í þættinum er m. a. fjallað um orðin siesta, martröð og kríublundur og drepið á málfræðilega hugtakið 'umtúlkun orðhlutaskila'. //////////////// Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ /// Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989). Íslensk orðsifjabók. Reykjavík: Mál og menning. /// Biblían. Matteusarguðspjall 20:1-16 /// Cambridge Dictionary. Cambridge: Cambridge University Press. Sótt af https://dictionary.cambridge.org/ /// Guðrún Kvaran. (2012, 4. apríl). Hvernig fá menn sér kríu og hvað kemur krían því við? Sótt af https://www.visindavefur.is/svar.php?id=64kr%C3%ADa13 /// Guðrún Kvaran. (2012, 8. okt). Hvaðan kemur orðatiltækið ‘á elleftu stundu‘? Sótt af https://www.visindavefur.is/svar.php?id=6413 /// Harper, Douglas (ritstjóri). (2001). Online Etymology Dictionary. Sótt af https://www.etymonline.com/ /// Hoad, T. F. (1990). The Oxford Library of Words and Phrases. Í T. F. Hoad (ritstjóri), Word Origins: 3. bindi. London: Guild Publishing. /// Jón G. Friðjónsson. (1993). Mergur málsins. Reykjavík: Örn og Örlygur. /// Snara. Sótt af https://snara.is/ /// Snorri Sturluson. (1944). Heimskringla. Í Steingrímur Pálsson (ritstjóri ritraðar), Heimskringla: 1. bindi. Reykjavík: Helgafell. /// Spanishetym: The Online Etymological Dictionary of Spanish. (2016). Sótt af https://www.spanishetym.com/ /// Þórdís Úlfarsdóttir (aðalritstjóri). (2011). ISLEX. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://islex.arnastofnun.is/is/

  • Í þættinum er fjallað um orð tengd kórónuveirunni; veiruna sjálfa, sjúkdóminn sem hún veldur og ástandið í samfélaginu. //////////////// Heimildir: Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ /// Atli Týr Ægisson (ritstjóri). 2017. Orðabókin.is. Sótt af http://ordabokin.is/ /// Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989). Íslensk orðsifjabók. Reykjavík: Mál og menning. /// Biblían. Matteusarguðspjall 4:1-11. /// Eiríkur Rögnvaldsson. 7. apríl 2020. Í páskainnkaupunum í gær fór ég... Sótt af https://www.facebook.com/eirikurr/posts/10157413307823871 /// Harper, Douglas (ritstjóri). (2001). Online Etymology Dictionary. Sótt af https://www.etymonline.com/ /// Hoad, T. F. (1990). The Oxford Library of Words and Phrases. Í T. F. Hoad (ritstjóri), Word Origins: 3. bindi. London: Guild Publishing. /// Jón G. Friðjónsson. (1993). Mergur málsins. Reykjavík: Örn og Örlygur. /// Jónas Jónassen. (1884). Lækningabók handa alþýðu á Íslandi. Reykjavík: prentuð hjá Sigm. Guðmundssyni. /// Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn o. fl. Án ártals. Tímarit.is. Sótt af https://timarit.is/ /// Ólafur Ragnarsson, Sverrir Jakobsson og Margrét Guðmundsdóttir (ritsjórar). (2000). Íslenskt þjóðsagnasafn: 3. bindi. Reykjavík: Vaka-Helgafell. /// Þórdís Úlfarsdóttir (aðalritstjóri). (2011). ISLEX. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://islex.arnastofnun.is/is/

  • Í þættinum er rakin ástarsaga Nonna og Palla. //////////////// Heimildir: Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ /// Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989). Íslensk orðsifjabók. Reykjavík: Mál og menning. /// Cambridge Dictionary. Cambridge: Cambridge University Press. Sótt af https://dictionary.cambridge.org/ /// Harper, Douglas (ritstjóri). (2001). Online Etymology Dictionary. Sótt af https://www.etymonline.com/ /// Hoad, T. F. (1990). The Oxford Library of Words and Phrases. Í T. F. Hoad (ritstjóri), Word Origins: 3. bindi. London: Guild Publishing. /// Salóme Lilja Sigurðardóttir. (2019). Ég er ekki að skilja þetta (Athugun á eðli og útbreiðslu útvíkkaðs framvinduhorfs í máli íslenskra ungmenna) Háskóli Íslands, Reykjavík. /// Snara. Sótt af https://snara.is/ /// Sölvi Sveinsson. (2004). Saga orðanna. Reykjavík: Iðunn. /// Þórdís Úlfarsdóttir (aðalritstjóri). (2011). ISLEX. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://islex.arnastofnun.is/is/

  • Í þættinum er fjallað um orð og orðtök tengd áfengi og áhrifum áfengis. //////////////// Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ /// Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989). Íslensk orðsifjabók. Reykjavík: Mál og menning. /// Eva María Jónsdóttir. (2019, 15. júlí). „Öl er annar maður“ – málsháttur í nokkrum handritum Grettis sögu [pistill]. Sótt af https://arnastofnun.is/is/utgafa-og-gagnasofn/pistlar/ol-er-annar-madur-malshattur-i-nokkrum-handritum-grettis-sogu /// Guðrún Kvaran. (2006, 2. júní). Hvaðan kemur orðið timburmenn? Sótt af https://www.visindavefur.is/svar.php?id=5992 /// Harper, Douglas (ritstjóri). (2001). Online Etymology Dictionary. Sótt af https://www.etymonline.com/ /// Hoad, T. F. (1990). The Oxford Library of Words and Phrases. Í T. F. Hoad (ritstjóri), Word Origins: 3. bindi. London: Guild Publishing. /// Mattsson, Christian (aðalritstjóri). Svenska Akademiens ordbok. Stokkhólmur: Svenska Akademien. Sótt af https://www.saob.se/ /// Pfeifer, Wolfgang (ritstjóri). (1995). Etymologisches Wörterbuch des Deutschen. München: dtv Verlagsgesellschaft. /// Sölvi Sveinsson. (2004). Saga orðanna. Reykjavík: Iðunn. /// Þórdís Úlfarsdóttir (aðalritstjóri). (2011). ISLEX. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://islex.arnastofnun.is/is/

  • Í þættinum rýnir Halla í dýraorð og dýraorðtök ásamt því að fjalla almennt um hvernig dýr geta komið fram í máli. //////////////// Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ /// Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989). Íslensk orðsifjabók. Reykjavík: Mál og menning. /// Harper, Douglas (ritstjóri). (2001). Online Etymology Dictionary. Sótt af https://www.etymonline.com/ /// Hoad, T. F. (1990). The Oxford Library of Words and Phrases. Í T. F. Hoad (ritstjóri), Word Origins: 3. bindi. London: Guild Publishing. /// Jón G. Friðjónsson. (1993). Mergur málsins. Reykjavík: Örn og Örlygur. ///Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn o. fl. Tímarit.is. Sótt af https://timarit.is/ /// Mattsson, Christian (aðalritstjóri). Svenska Akademiens ordbok. Stokkhólmur: Svenska Akademien. Sótt af https://www.saob.se/ /// Snara. Sótt af https://snara.is/ ///Svavar Sigmundsson. (2009). Orðasmíð Jónasar Hallgrímssonar. Í Bjarni E. Guðleifsson (ritsjóri), Heimaslóð: 9. hefti. Árbók hreppanna í Möðruvallarklaustursprestakalli (bls. 39-42). Akureyri. /// Sölvi Sveinsson. (2004). Saga orðanna. Reykjavík: Iðunn. /// Þórdís Úlfarsdóttir (aðalritstjóri). (2011). ISLEX. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://islex.arnastofnun.is/is/

  • Í fyrsta tabúþætti hlaðvarpsins er fjallað um orð sem notuð eru yfir sjálfsfróun í íslensku, skandinavísku og ensku. //////////////// Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ /// Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989). Íslensk orðsifjabók. Reykjavík: Mál og menning. /// Biblían. Fyrsta Mósebók 38:1-11. /// Halldóra Jónsdóttir og Þórdís Úlfarsdóttir (ritstjórar). (2013). Íslensk nútímamálsorðabók. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://islenskordabok.arnastofnun.is/ /// Harper, Douglas (ritstjóri). (2001). Online Etymology Dictionary. Sótt af https://www.etymonline.com/ /// Hoad, T. F. (1990). The Oxford Library of Words and Phrases. Í T. F. Hoad (ritstjóri), Word Origins: 3. bindi. London: Guild Publishing. /// Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn o. fl. Tímarit.is. Sótt af https://timarit.is/ /// Mattsson, Christian (aðalritstjóri). Svenska Akademiens ordbok. Stokkhólmur: Svenska Akademien. Sótt af https://www.saob.se/ /// Pfeifer, Wolfgang (ritstjóri). (1995). Etymologisches Wörterbuch des Deutschen. München: dtv Verlagsgesellschaft. /// Sjis, Nicoline van der (aðalritstjóri). (2010). Etymologiebank. Sótt af http://www.etymologiebank.nl/ /// Snara. Sótt af https://snara.is/ /// Þórdís Úlfarsdóttir (aðalritstjóri). (2011). ISLEX. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://islex.arnastofnun.is/is/

  • Í þættinum er fjallað um orðin heimskur, aragrúi og herbergi og hliðstæð orð í öðrum tungum. //////////////// Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ /// Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989). Íslensk orðsifjabók. Reykjavík: Mál og menning. /// Jón G. Friðjónsson. (1993). Mergur málsins. Reykjavík: Örn og Örlygur. /// Jón Hilmar Jónsson (aðalritstjóri). (2006). Íslenskt orðanet. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af http://ordanet.is/ /// Halldóra Jónsdóttir og Þórdís Úlfarsdóttir (ritstjórar). (2013). Íslensk nútímamálsorðabók. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://islenskordabok.arnastofnun.is/ /// Harper, Douglas (ritstjóri). (2001). Online Etymology Dictionary. Sótt af https://www.etymonline.com/ /// Hoad, T. F. (1990). The Oxford Library of Words and Phrases. Í T. F. Hoad (ritstjóri), Word Origins: 3. bindi. London: Guild Publishing. /// Pfeifer, Wolfgang (ritstjóri). (1995). Etymologisches Wörterbuch des Deutschen. München: dtv Verlagsgesellschaft. /// Sölvi Sveinsson. (2004). Saga orðanna. Reykjavík: Iðunn. /// Þórdís Úlfarsdóttir (aðalritstjóri). (2011). ISLEX. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://islex.arnastofnun.is/is/

  • Í þættinum rýnir Halla í orð og orðtök tengd fæðingarfræði og tekur örviðtal við Þóru Steingrímsdóttur fæðingarlækni. //////////////// Heimildir: Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ /// Guttu, Tor (aðalritstjóri). Det Norske Akademis Ordbok. Osló: Det Norske Akademi for Språk og Litteratur. Sótt af https://naob.no/ /// Lorentzen, Henrik (aðalritstjóri). Ordbog over det danske sprog. Kaupmannahöfn: Det Danske Sprog- og Litteraturselskab. Sótt af https://ordnet.dk/ods /// Mattsson, Christian (aðalritstjóri). Svenska Akademiens ordbok. Stokkhólmur: Svenska Akademien. Sótt af https://www.saob.se/ /// Monsarrat, Nicholas. (1951). The Cruel Sea. Sótt af https://www.storytel.com/is/is/books/1676698-The-Cruel-Sea (allur réttur áskilinn) /// Sölvi Sveinsson. (2004). Saga orðanna. Reykjavík: Iðunn. /// Urban Dictionary. (1999) Sótt af https://www.urbandictionary.com/ /// Þórdís Úlfarsdóttir (aðalritstjóri). (2011). ISLEX. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://islex.arnastofnun.is/is/