Afleveringen
-
Velkomin aftur í stjörnu spjall!
Í þessum þætti fjalla ég um ástina og stjörnurnar. Ég tala um tunglið (tilfinningar og þarfir - það sem við þurfum til að líða vel) sjöunda húsið (það sem við erum að leita að í maka) og margt fleira.
Þetta efni er mjög yfirgripsmikið þannig að þetta er fyrsti þátturinn af nokkrum um ástina og stjörnurnar.
Búðu til þitt eigið stjörnukort hér: https://giantara.com/makeyourownchart/
Tékkaðu á Patreon til að læra stjörnuspeki og fá fleiri þætti hér:
https://www.patreon.com/themagicalmysteryschool
Heilsaðu upp á mig hér: https://www.instagram.com/jaragiantara
Bókaðu tíma, fáðu gjafabréf og bækur hér:
https://giantara.com/
-
Í þessum þætti förum við nýja tunglið í meyju og yfir orku vikunnar sem er framundan.Ég tala aðeins um Venus sem morgun stjórnun og enda svo á stjörnuspá þar sem ég fer yfir hvað þetta nýja tungl og tungl mánuðurinn framundan þýðir fyrir hvert merki fyrir sig.(00:00) Velkomin í stjörnuspjallið(01:59) Venus sem morgunstjarna(11:03) Nýtt tungl í meyju(16:45) Laugardagur 16 september(17:52) Sunnudagur 17 september(20:26) Mánudagur 18 september(21:26) Þriðjudagur 18 september(22:04) Miðviku...
-
Tilrauna þáttur - Stjörnu-veðurspá vikunnar!Hér fer ég yfir það helsta sem er að gerast í stjörnunum þessa vikuna.Ég tala líka um Merkúr retrograde og Venus retrograde og fer yfir hvernig hver dagur er undir áhrifum frá sólu, mána eða einni af plánetunum.Skráðu þig hér sem stofn meðlim: Stjörnu spjallið mig langar að fá þig með!Ég býð upp á einkatíma, leiðsögn og námskeið í stjörnuspeki, hugleiðslu og fleiru. Þú finnur allar upplýsingar um það á heimasíðunni minni: jaragiantara.comViltu vita ...
-
Í þessum þætti fáum við Helga Ómars (sól í tvíbura, tungl í vatssbera og rísandi bogamaður + Projector í Human Design) ljósmyndara og þáttastjórnanda Helgaspjallsins í spjall í sveitinni.Við tölum um manifestation, kortið hans Helga og hverning maður getur notað stjörnukortið sitt sem leiðsögn. Við skoðum sérstaklega allt sem snýr að vinnu og fjármálum í kortinu hans.Við tölum líka ítarlega um Projectora í Human Design, aðeins um Generatora og hvernig centerin í Human Design og hvernig ...
-
Í þessum þætti tala ég um tunglið, hvernig er hægt að nota tunglhringinn til að manifesta og sleppa tökunum á því sem er komið gott af.Ég tala líka um Venus retrograde sem er núna í sumar og hvernig það tengist nýjum hárgreiðslum og gömlum elskhugum.Hvernig er hægt að nota frumefnin sem tunglið tilheyrir (jörð, vatn, loft eða eld) sem "shortcut” til að finna ástartungumálið hjá þér og fóllkinu þínu.Ég fer líka yfir tunglið í ölllum stjörnumerkjunum. Hvað er hægt að gera fyrir hvert tungl fyri...
-
Velkomin í stjörnuspjallið!Í fyrsta þættinum þá byrja ég að skoða hvað stjörnuspeki er - hint - hún er miklu meira en stjörnumerkið þitt og það er ekki einu sinni mikilvægasti þátturinn í stjörnukortinu þínu - og af hverju ég nota hana.Annað sem ég tala um er:Hvernig er hægt að nota stjörnuspeki sem tæki til að hjálpa sér á þroskabrautinni.Hvernig stjörnuspeki getur hjálpað okkur í gegnum erfiðu tímabilin í lífinu með því að gefa þeim dýpri tilgang og auka skilning okkar á hvað sé í gan...