Afleveringen
-
Höskuldur er líklega einlægasti fótboltamaður landsins og þótt víðar væri leitað. Í þessu innihaldsríka spjalli segir Höskuldur frá ástarsambandi sínu við fótboltan og sinni fyrstu ástarsorg þegar fótboltinn 'snéri baki við honum'.
Höskuldur er fyrirliði Breiðabliks sem sitja á toppi Pepsídeildarinnar nú þegar þetta þessi þáttur er gefin út. Einnig hafa Blikar nýlokið leik í Evrópukeppni félagsliða þar sem liðið var hársbreidd frá því að komast í umspil um sæti í riðlakeppni og segja sumir að árangur Blika í sumar sé með þeim betri í sögunni. Einnig sér Höskuldur um rekstur á fyrirtækinu sínu, Gamli bakstur, ásamt því að stunda nám í viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík. -
Zijn er afleveringen die ontbreken?