Afleveringen
-
Gleðilegt nýtt ár elsku hlustendur & takk fyrir ykkur og ykkar stuðning árið 2024, við kunnum innilega að meta ykkur <3Við byrjum nýja árið á tvíburaforeldrunum Ágústi og Hrafnhildi en þau eru búsett í Danmörku og njóta lífsins þar sem fjölskylda. Við spjölluðum um meðgönguna, fæðinguna sem átti sér stað í Danmörku, fyrstu dagana og lífið og tilveruna eins og það er í dag. Einstaklega þægilegur og ljúfur þáttur.
Þátturinn er í samstarfi við:
Netto.is & Änglamark
Eldabuskan.is / afsláttarkóði: undirmannadar
Venja.is
Shareiceland.is
COSRX húðvörur
Whitenoise.is / afsláttarkóði: undirmannadar
Apakettir.is / afsláttarkóði: undirmannadar
-
Gleðileg jól elsku hlustendur! Við vonum að þið séuð að njóta með ykkar nánustu <3Ef orðatiltækið “it takes a village” á einhvern tímann við þá á það við um sögu Elds Elís og fjölskyldu hans en viðmælandi vikunnar er Kristín Gunnarsdóttir þriggja barna móðir og rekstrarstjóri Samkaupum. Kristín og eiginmaður hennar, Bjarki Páll, eiga saman þau Brynju Dís, Daníel Breka og Eld Elí. Í þættinum segir Kristín okkur á einlægan hátt frá átakanlegri sögu Elds Elís sem smitaðist af veiru sem leiddi til lifrarbilunar. Erfiðlega gekk að finna gjafa - þangað til vinkonur Kristínar stigu fram ein af annarri og sannkallað kraftaverk átti sér stað þegar Rúna Sif vinkona Kristínar reyndist vera hundrað prósent match!
Þátturinn er í samstarfi við:
Netto.is & Änglamark
Eldabuskan.is / afsláttarkóði: undirmannadar
Venja.is / afsláttarkóði: undirmannadar
*gildir af fyrsta pakka í áskrift
Shareiceland.is
COSRX húðvörur
Whitenoise.is / afsláttarkóði: undirmannadar
Apakettir.is / afsláttarkóði: undirmannadar
-
Viðmælandi vikunnar er Tinna Þorradóttir, tveggja barna móðir, flugfreyja og áhrifavaldur. Við áttum gott spjall um lífið og tilveruna, barneignir og hvernig hefur gengið að tvinna saman störfum hennar sem flugfreyja og áhrifavaldur. Tinna opnaði sig í þættinum um þær áskoranir sem þau fjölskyldan hafa staðið frammi fyrir sl. ár en eldri sonur hennar fæddist með stutta vöðva í fótum sem hefur tekið þó nokkur ár að laga. Hún sagði okkur einnig frá greiningarferli sem lauk rétt áður en hún kíkti til okkar í stúdíóið. Frásögn hennar hjálpar vonandi öðrum foreldrum sem standa í sömu eða svipuðum sporum <3
Þátturinn er í samstarfi við:
Netto.is & Änglamark
Eldabuskan.is / afsláttarkóði: undirmannadar
Venja.is / afsláttarkóði: undirmannadar
*gildir af fyrsta pakka í áskrift
Shareiceland.is
COSRX húðvörur
Whitenoise.is / afsláttarkóði: undirmannadar
Apakettir.is / afsláttarkóði: undirmannadar
-
Viðmælandi vikunnar er Elísa Viðars, tveggja barna móðir, eyjamær, fótboltakona, og næringar- og matvælafræðingur. Elísa hefur verið afrekskona í fótbolta til margra ára og segir hún okkur frá móðurhlutverkinu, og hvernig það er að tvinna því saman við starf hennar og ástríðu sem atvinnukona í fótbolta ásamt því að fara út í skemmtilegar og fróðlegar pælingar um næringu. Léttur þáttur með skemmtilegu spjalli um lífið og tilveruna hjá fótboltafjölskyldunni.
P.s. Við minnum félagsmenn VR á að skoða rétt sinn á https://www.vr.is/
Þátturinn er í samstarfi við:
Netto.is & Änglamark
Eldabuskan.is / afsláttarkóði: undirmannadar
Venja.is / afsláttarkóði: undirmannadar
*gildir af fyrsta pakka í áskrift
Shareiceland.is
COSRX húðvörur
Whitenoise.is / afsláttarkóði: undirmannadar
Apakettir.is / afsláttarkóði: undirmannadar
-
Viðmælandi vikunnar er Fanney Dóra, tveggja barna móðir, leikskólakennari, áhrifavaldur og förðunarfræðingur.
Fanney og Aron eiga saman tvö börn en síðustu tvö ár hafa verið mjög krefjandi í lífi þeirra. Fanney segir okkur á einlægan hátt frá erfiðri lífsreynslu þegar dóttir þeirra greinist með heilaæxli aðeins 2 og hálfs árs gömul. Stuttu síðar komust þau að því að lítill laumufarþegi væri á leiðinni. Þessi þáttur fer í gegnum allan tilfinningaskalann og við mælum innilega með að þið hlustið!
P.s. Við minnum félagsmenn VR á desemberuppbótina
https://www.vr.is/Þátturinn er í samstarfi við:
Netto.is & Änglamark
Eldabuskan.is / afsláttarkóði: undirmannadar
Venja.is / afsláttarkóði: undirmannadar
*gildir af fyrsta pakka í áskrift
Shareiceland.is
COSRX húðvörur
Whitenoise.is / afsláttarkóði: undirmannadar
Apakettir.is / afsláttarkóði: undirmannadar
-
Viðmælandi vikunnar er Eyja Eydal þriggja barna móðir. Eyja og Egill maðurinn hennar eignuðust börnin sín þrjú á 14. mánuðum - JÁ þið lásuð rétt, 3 börn á 14 mánuðum.
Við fórum yfir barneignarferlið, fyrstu mánuðina í orlofi með tvíbura, litla laumufarþegan og fjörið sem það var að eiga þrjú ung börn í orlofi.
Þátturinn er í samstarfi við:
Netto.is & Änglamark
Eldabuskan.is / afsláttarkóði: undirmannadar
Venja.is / afsláttarkóði: undirmannadar
*gildir af fyrsta pakka í áskrift
Shareiceland.is
COSRX húðvörur
Whitenoise.is / afsláttarkóði: undirmannadar
Apakettir.is / 25 % afsláttarkóði til 2.des: undirmannadar
-
Viðmælandi vikunnar er engin önnur en Dr. Erla Björnsdóttir, 4 barna móðir, sálfræðingur og doktor í svefnrannsóknum.
Hún hefur sérhæft sig í rannsóknum, greiningu og meðferð á svefni og svefnvanda og er stofnandi og framkvæmdastjóri Betri svefns.
Við erum fullar af innblæstri eftir þetta spjall en hún fræddi okkur um allt sem tengist svefni, svefnvenjum, tengslum tíðahringsins við svefn og svo margt fleira. Við mælum með að rífa fram glósubókina og anda að ykkur viskunni!
Fyrr á þessu ári gaf hún út appið Shesleep en það er sem fyrsta svefnapp í heiminum sem er hannað fyrir konur. Við mælum hiklaust með að þið kynnið ykkur appið og eiginleika þess!
Þátturinn er í samstarfi við:
Netto.is & Änglamark
Eldabuskan.is / afsláttarkóði: undirmannadar
Venja.is / afsláttarkóði: undirmannadar
*gildir af fyrsta pakka í áskrift
Shareiceland.is
COSRX húðvörur
Whitenoise.is / afsláttarkóði: undirmannadar
Apakettir.is / afsláttarkóði: undirmannadar
-
Við fengum Maggý til okkar í skemmtilegt spjall um lífið og tilveruna. En hún og kærastinn hennar eiga saman þrjú börn, 4 ára stelpu og 1,5 ára tvíbura, stelpu og strák.
Við fórum yfir meðgöngurnar, sjokkið við að fá fréttirnar að það væru tvíburar á leiðinni ásamt daglegu lífi hjá fjölskyldunni.
Þátturinn er í samstarfi við:
Netto.is & Änglamark
Eldabuskan.is / afsláttarkóði: undirmannadar
Venja.is / afsláttarkóði: undirmannadar
*gildir af fyrsta pakka í áskrift
Shareiceland.is
Cosarx húðvörur www.lyfja.is
Whitenoise.is / afsláttarkóði: undirmannadar
Apakettir.is / afsláttarkóði: undirmannadar
-
Viðmælandi vikunnar er Þórdís Björk, þriggja barna móðir, leik- og söngkona, áhrifavaldur og skemmtikraftur.
Í þættinum ræddum við allt milli himins og jarðar, barneignir, sambandsslit á meðgöngu, hvernig er að vera stjúpforeldri, vinnuna, lífið og fjölskylduna.
Það var heldur betur hlegið svo við mælum með að hækka vel í græjunum og njóta!
Þátturinn er í samstarfi við:
Netto.is & Änglamark
Eldabuskan.is / afsláttarkóði: undirmannadar
Venja.is / afsláttarkóði: undirmannadar
*gildir af fyrsta pakka í áskrift
Shareiceland.is
Cosarx húðvörur www.lyfja.is
Whitenoise.is / afsláttarkóði: undirmannadar
Apakettir.is / afsláttarkóði: undirmannadar
-
Sólrún Diego mætti til okkar í spjall í vikunni. Hana þarf vart að kynna en hún er einn vinsælasti áhrifavaldur landsins.Sólrún spjallaði við okkur á persónulegu nótunum um lífið og tilveruna, barneignaferlið, móðurhlutverkið, stór verkefni sem þau fjölskyldan hafa þurft að tækla saman og hamstrahjólið sem við virðumst því miður flest lenda í. Við fengum einnig að skyggnast á bakvið tjöldin varðandi starfið á samfélagsmiðlum.
-
Ástrós Rut er viðmælandi vikunnar, 4 barna móðir, unnusta, píparanemi, baráttukona og svo margt fleira.
Við ræddum allt milli himins og jarðar, menntaskólaárin, þegar hún kynntist æskuástinni, skyndileg veikindi Bjarka, baráttuna þeirra og fallega lífið sem þau sköpuðu sér. Við ræddum einnig hvernig er að vera aðstandandi, barneignaferlið þeirra og sorgina.
Ástrós tók þá ákvörðun að leyfa sér að vera hamingjusöm, að finna ástina aftur og skapa sér framtíðina og fjölskylduna sem hún þráði. Ástin blómstraði hjá Ástrósu og Davíð, sem nú eru trúlofuð. Þau eiga 4 börn og hafa byggt upp drauma heimilið á Selfossi, þar sem þau eru að skapa sér fallegt líf.
‘’Hamingjan er lífið sem þú skapar þér’’- Ástrós Rut
Þátturinn er í samstarfi við:
Netto.is & Änglamark
Eldabuskan.is / afsláttarkóði: undirmannadar
Venja.is / afsláttarkóði: undirmannadar
*gildir af fyrsta pakka í áskrift
Shareiceland.is / afsláttarkóði: undirmannadar
Whitenoise.is / afsláttarkóði: undirmannadar
Apakettir.is / afsláttarkóði: undirmannadar
-
Viðmælandi vikunnar er Aníta Rós, móðir og þrjóskupúki. Aníta og Smári eiga saman tvær stúlkur, þær Valgerði Móu og Heiðdísi Emblu en Heiðdís Embla fæddist andvana á 35viku meðgöngu.
Þá eiga þau von á þriðju stúlkunni í mars á næsta ári. Í þættinum ræðum við meðgöngur, fæðingar og þá ólýsanlegu sorg að missa Heiðdísi Emblu.
Aníta segir okkur á aðdáunarverðan hátt frá öllu og við vonum innilega að einlæg frásögn hennar aðstoði aðra sem ganga eða hafa gengið í gegnum barnsmissi.
Þátturinn er í samstarfi við: Netto.is & Änglamark Eldabuskan.is / Afsláttarkóði: undirmannadar
Venja.is / Afsláttarkóði: undirmannadar
Shareiceland.is
Whitenoise.is / Afsláttarkóði: undirmannadar Hellenergy.is
Apakettir.is / Afsláttarkóði: undirmannadar
-
Tinna Jökuls mætti til okkar í skemmtilegt og einlægt spjall. Hún er 5 barna móðir, sjúkraþjálfari, fyrrum handboltakona og með allskonar skemmtilega bolta á lofti, bókstaflega! Tinna gaf okkur frábær heilræði, innsýn í fjölskyldulíf sjö manna fjölskyldu og svo margt fleira
Þátturinn er í samstarfi við: Netto.is & Änglamark Eldabuskan.is / Afsláttarkóði: undirmannadar
Venja.is / Afsláttarkóði: undirmannadar
Shareiceland.is
Whitenoise.is / Afsláttarkóði: undirmannadar Hellenergy.is
Matchstick Monkey á Íslandi / Afsláttarkóði: undirmannadar
-
Flest ykkar ættu að þekkja viðmælanda vikunnar! Ein fyndnasta kona landsins, Júlíana Sara kom til okkar í spjall. Hún er tveggja barna móðir, unnusta, leikari, handritshöfundur og leikstjóri með meiru. Við erum fljótari að segja ykkur hvað við ræddum ekki í þættinum, en hann er stútfullur af skemmtilegu spjalli og miklum hlátri!
Þátturinn er í samstarfi við: Netto.is & Änglamark Eldabuskan.is / Afsláttarkóði: undirmannadar
Venja.is
Shareiceland.isWhitenoise.is / Afsláttarkóði: undirmannadar Hellenergy.isMatchstick Monkey á Íslandi
-
Nú þarf að rífa fram glósubókina og henda sér í djúpu laugina! Viðmælandi vikunnar er Aníta Rut, tveggja barna móðir og viðskiptastjóri. Við fórum um víðan völl og ræddum m.a. barneignir, hvernig er að tvinna saman fjölskyldu- og atvinnu, fyrstu skrefin í fjármálageiranum og ævintýrið hjá Fortuna Invest. Hún gaf okkur góð ráð og hvetur allar konur eindregið til að kynna sér fjárfestingar og byrja að fjárfesta!
Þátturinn er í samstarfi við:Netto.is & Änglamark Eldabuskan.is / Afsláttarkóði: undirmannadarVenja.is / Afsláttarkóði af fyrsta pakka í áskrift: undirmannadarWnoise.is / Afsláttarkóði: undirmannadarShareiceland.is / Afsláttarkóði: undirmannadarHellenergy.is / Afsláttarkóði: undirmannadar
-
Viðmælandi vikunnar er Íris Lilja, þriggja barna móðir.
Íris Lilja og Bjarki hafa verið saman síðan í menntaskóla og eiga saman þau Hermann Inga, sem er alveg að verða 5 ára, Emblu Rún, sem er 1,5 árs og Hólmar Orra sem er 3 mánaða.
Við ræðum saman hvernig þau Bjarki kynntust, barneignir og meðgöngur barnanna og þá einkum hana Emblu Rún en það kemur í ljós við fæðingu hennar að hún er með Downs-heilkennið.
Við fórum m.a. líka inná allar tilfinningarnar, Downs félagið sem hefur verið þeim mikill stuðningur, skimun á meðgöngu, viðhorf almennings og Íris gaf falleg heilræði.
Þátturinn er í samstarfi við:Netto.is & Änglamark Eldabuskan.is / Afsláttarkóði: undirmannadarVenja.is / Afsláttarkóði af fyrsta pakka í áskrift: undirmannadarWnoise.is / Afsláttarkóði: undirmannadarShareiceland.is / Afsláttarkóði: undirmannadarHellenergy.is / Afsláttarkóði: undirmannadar
-
Við héldum að við værum undrimannaðar en Steinunn Helga trompar okkur heldur betur! Hún er kröftug einstæð móðir, með fimm börn á aldrinum eins árs til átta ára. Yngstu eru tvíbura stelpur sem komu í heiminn á 27 viku. *TW vegna umræðu um fósturmissi og vökudeild* Steinunn fór m.a. með okkur í gegnum meðgönguna með tvíburana, tímann á vökudeild og baráttu hennar með SAMLEIK. Btw við drógum úr gjafaleiknum <3
Þátturinn er í samstarfi við:Netto.is & Änglamark Eldabuskan.is / Afsláttarkóði: undirmannadarVenja.is / Afsláttarkóði af fyrsta pakka í áskrift: undirmannadarWnoise.is / Afsláttarkóði: undirmannadarShareiceland.is / Afsláttarkóði: undirmannadarHellenergy.is / Afsláttarkóði: undirmannadar
-
Viðmælandi vikunnar er Andri Steinn, tveggja barna faðir. Andri er uppalinn í Kópavogi og býr þar ásamt eiginkonu sinni, Sonju og dætrum þeirra. Andri starfar sem bæjarfulltrúi í Bæjarstjórn Kópavogs og tók m.a. þátt í að móta Kópavogsmódelið í leikskólamálum bæjarins. Við ræddum m.a. leikskólamálin, fæðingarorlofið og ýmis hita mál, ásamt því að svipast inn í fjölskyldulíf þeirra.
Minnum á gjafaleikinn á instagram, drögum í næstu viku <3
Þátturinn er í samstarfi við:
Netto.is & Änglamark
Eldabuskan.is / Afsláttarkóði: undirmannadar
Venja.is / Afsláttarkóði af fyrsta pakka í áskrift: undirmannadar
Wnoise.is / Afsláttarkóði: undirmannadar
Shareiceland.is / Afsláttarkóði: undirmannadar
Hellenergy.is / Afsláttarkóði: undirmannadar
-
Viðmælandi vikunnar er Alexandra Ósk, tveggja barna móðir og kírópraktor. Alexandra og maðurinn hennar, Kristófer, fluttu til Englands með stelpurnar sínar árið 2016 þegar Alexandra hóf nám í Kírópraktík. Hún segir okkur frá barneignaferlinu, hvernig var að flytja erlendis og vera með lítil börn í námi ásamt því að ræða lífið í dag.
Minnum á gjafaleikinn á instagram <3
Þátturinn er í samstarfi við:
Netto.is & Änglamark
Eldabuskan.is
Venja.is
Wnoise.is / Afsláttarkóði: undirmannadar
Shareiceland.is / Afsláttarkóði: undirmannadar
Hellenergy.is / Afsláttarkóði: undirmannadar
-
EINS ÁRS! Takk fyrir samfylgdina og sturlaðar móttökur!
Það leynist glaðningur í þættinum & er þátturinn stútfullur af glensi og gaman <3
LETSGOO
Þátturinn er í samstarfi við:
Netto.is & Änglamark
Eldabuskan.is
Venja.is
Wnoise.is / Afsláttarkóði: undirmannadar
Shareiceland.is / Afsláttarkóði: undirmannadar
Hellenergy.is / Afsláttarkóði: undirmannadar
- Laat meer zien