![Video rekkinn](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts116/v4/a4/78/6b/a4786b8f-f02d-7e98-90f9-763cfc365970/mza_10078115968894446825.jpg/250x250bb.jpg)
Video rekkinn
IJsland · Ragnar Aðalsteinn og Hildur Evlalía
- Kunst
- TV & film
- Uitvoerende kunst
- Filmrecensies
Video Rekkinn er þáttur sem kemur út alla mánudaga í umsjón Hildar og Ragnars.
Þættirnir fara í gegnum kvikmyndaferill einnar manneskju í senn, frá upphafi til enda með því að horfa á og svo fjalla um eina bíómynd í einu.
Hér eru alls engir sérfræðingar á ferð og bara almennt verið að gasa um það sem er vel og illa gert í myndinni.
Við hvetjum alla til að fylgjast síðan með gangi mála á FB síðu Video Rekkans:
https://www.facebook.com/videorekkinn