Abonnementen
-
Bragi Þórðarson fjallar um allt mótorsport á fjórum hjólum og fær til sín góða gesti, bæði fyrrum og núverandi keppendur ásamt öðrum mótorsport-fræðingum.
-
Formúlu 1 podcastið. Kristján Einar og Bragi Þórðarson fjalla um allt tengt Formúlu 1, fara yfir allar keppnir og ræða stóru málin.
Þættirnir skiptast í almenna þætti (#) og umfjöllun um einstök Formúlu 1 mót (R)