IJsland – Populaire podcasts
-
Fyrrum fréttakonurnar Þórhildur Þorkels og Nadine Yaghi rifja upp áhugaverð fréttamál og fjalla um þau á mannlegum nótum. Samsetning: Adelina Antal
-
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.
-
illverk er íslenskt sakamála podcast stjórnað af Ingu Kristjáns.
[email protected] -
Dularfull, spennandi og áhugaverð mál verða tekin fyrir í þessum þætti. Hvort sem það eru staðir, atburðir, fólk eða eitthvað annað.
-
Spjöllum saman um morð, mannshvörf, raðmorðingja og dularfull dauðsföll sem eru bæði leyst eða óleyst mál! Nýr þáttur kemur út alla miðvikudaga. Þú finnur okkur á facebook og instagram: Morðskúrinn.
www.pardus.is/mordskurinn -
Í Pyngjunni eru ársreikningar fyrirtækja skoðaðir og ræddir. Athugið að öll gögn sem stuðst er við eru opinberar upplýsingar. Þáttastjórnendur eru Arnar Þór Ólafsson og Ingvi Þór Georgsson
-
Birta Líf og Sunneva Einarsdóttir fara yfir allskonar skemmtileg málefni sem tengjast hinum vestræna heimi.
-
Þórður Helgi Þórðarson ræðir við íslenska poppara og skemmtikrafta og fær þá til að segja sögur og tala um sig og sína. Frá fyrstu minningu til dagsins í dag.
-
Eigin konur
-
Fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi. Umsjón: Guðmundur Björn Þorbjörnsson og Birta Björnsdóttir.
-
Einfaldlega óvissuferð sem þú vilt ekki að missa af !
[email protected]
www.facebook.com/70mintur -
Podcast by FM957
-
Eva og Sylvía taka hrátt plebbaspjall um mannlegheit!
-
Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti að hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.
-
Podcast by Pétur Jóhann og Sveppi
-
Tilgangur 24/7 er að spyrja spurninga sem gefa okkur innsýn í hvernig áhugavert fólk horfir á heiminn og þeirra lærdóm í lífinu svo að við getum lært af þeim og hagnýtt þá vitneskju í okkar eigið líf.
-
Karlmennskuhugmyndir og viðfangsefni sem hafa snertiflöt við karla, jafnrétti eða karlmennsku eru til umfjöllunar í þessu hlaðvarpi.
-
Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson eru Tvíhöfði. Sketsar, spjall, tónlist, framhaldsleikrit og klassískir dagskrárliðir eins og Smásálin.
-
Hér finnur þú allt sem snýr að bættri heilsu, bættum árangri og betri líðan. Hlustaðu á viðtöl við allskyns sérfræðinga á sviði líkamsræktar og heilsu til að fá nýjustu upplýsingar og vísindi beint í æð.
-
Hlaðvarp um ekkert.
- Laat meer zien